Föst í viðjum lágt skráðrar krónu 2. desember 2009 04:00 Spáir því að bati efnahagslífsins verði afar hægur. Markaðurinn/róbert „Ég hef lúmskan grun um að þótt það versta verði afstaðið á næsta ári þá verði ekki um snertilendingu að ræða,“ segir Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá IFS Greiningu. Hann bendir á að það taki aðrar þjóðir sem lendi í gjaldeyris- og bankakreppum að jafnaði þrjú ár að komast í gegnum gjaldeyris- og bankakreppur. „Hún hefur nú staðið yfir hér í eitt ár og því má búast við að tvö ár séu þar til eðlilegu ástandi verði náð,“ segir Snorri og telur að botninn verði að baki næsta ár. Að því loknu taki við hæg uppbygging. Uppbyggingarstarf kunni að taka langan tíma og því verði fólk að vera þolinmótt. „Þetta getur tekið ansi langan tíma enda margar hindranir á veginum.“ Hann hefur jafnframt áhyggjur af beinni og óbeinni skuldastöðu ríkissjóðs. „Skuldir Seðlabankans nema 590 milljörðum króna. Þá er ekki talið með Icesave, sem hljóðar upp á 750 milljarða króna. Ofan á það bætast gjaldeyrislán sem eru að koma á næstunni. Fljótlega má því reikna með að hundrað milljarða gjaldeyrislán bætist ofan á skuldaklafann á næstu vikum. Snorri bendir á að hugsanafeill felist í fréttum af betri heimtum eigna Landsbankans upp í Icesave-skuldina. Skýringin liggi í lágu gengi krónunnar upp á síðkastið. „Í raun varð þetta til að slá ryki í augu fólks. Þótt heimtur vegna Icesave teljist níutíu prósent í dag þá er það út úr kortinu. Heimturnar væru nærri því að vera sjötíu prósent ef gengið væri sterkara. Icesave-málið mun reynast okkur dýrt. En það er lítið annað hægt en að samþykkja samninginn,“ segir Snorri og bendir á að Icesave-skuldbindingar valdi því að krónan megi ekki styrkjast mikið. Gerist það kunni kostnaðurinn að rjúka upp úr öllu valdi. Við séum því eiginlega föst í viðjum lágrar gengisskráningar. Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Sjá meira
„Ég hef lúmskan grun um að þótt það versta verði afstaðið á næsta ári þá verði ekki um snertilendingu að ræða,“ segir Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá IFS Greiningu. Hann bendir á að það taki aðrar þjóðir sem lendi í gjaldeyris- og bankakreppum að jafnaði þrjú ár að komast í gegnum gjaldeyris- og bankakreppur. „Hún hefur nú staðið yfir hér í eitt ár og því má búast við að tvö ár séu þar til eðlilegu ástandi verði náð,“ segir Snorri og telur að botninn verði að baki næsta ár. Að því loknu taki við hæg uppbygging. Uppbyggingarstarf kunni að taka langan tíma og því verði fólk að vera þolinmótt. „Þetta getur tekið ansi langan tíma enda margar hindranir á veginum.“ Hann hefur jafnframt áhyggjur af beinni og óbeinni skuldastöðu ríkissjóðs. „Skuldir Seðlabankans nema 590 milljörðum króna. Þá er ekki talið með Icesave, sem hljóðar upp á 750 milljarða króna. Ofan á það bætast gjaldeyrislán sem eru að koma á næstunni. Fljótlega má því reikna með að hundrað milljarða gjaldeyrislán bætist ofan á skuldaklafann á næstu vikum. Snorri bendir á að hugsanafeill felist í fréttum af betri heimtum eigna Landsbankans upp í Icesave-skuldina. Skýringin liggi í lágu gengi krónunnar upp á síðkastið. „Í raun varð þetta til að slá ryki í augu fólks. Þótt heimtur vegna Icesave teljist níutíu prósent í dag þá er það út úr kortinu. Heimturnar væru nærri því að vera sjötíu prósent ef gengið væri sterkara. Icesave-málið mun reynast okkur dýrt. En það er lítið annað hægt en að samþykkja samninginn,“ segir Snorri og bendir á að Icesave-skuldbindingar valdi því að krónan megi ekki styrkjast mikið. Gerist það kunni kostnaðurinn að rjúka upp úr öllu valdi. Við séum því eiginlega föst í viðjum lágrar gengisskráningar.
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Sjá meira