Innlent

15 fengu ríkisborgararétt

MYND/Stefán

Alþingi samþykkti í dag að veita 15 einstaklingum íslenskan ríkisborgararétt. Fólkið er hvaðanæva að úr heiminum og á öllum aldri. Þrír eru fæddir hér á landi. Á meðal annara landa sem fólkið kemur upphaflega frá má nefna Taíland, Venesúela, Bandaríkin og Úkraínu.

Eftirtaldir hlutu í dag íslenskan ríkisborgararétt:

1. Bertina Bjarney Överby, f. 1993 í Taílandi.

2. Hannes Auðunsson, f. 1988 á Íslandi.

3. Ólafur Jóhann Sigurðsson, f. 1968 á Íslandi.

4. Maria Carolina C. Feo La Cruz, f. 1981 í Venesúela.

5. Kateryna Sæmundsson, f. 1975 í Úkraínu.

6. Olga Alekseenko, f. 1960 í Hvíta-Rússlandi.

7. Rico Robert Saccani, f. 1952 í Bandaríkjunum.

8. Monica Lucia Becerra Lopera, f. 1975 í Kólumbíu.

9. Wasana P. G. Wedagedara, f. 1982 á Srí Lanka.

10. John Swanholm Magnússon, f. 1956 á Íslandi.

11. Bozo Marijan, f. 1951 í Króatíu.

12. Ian Mark Wilson, f. 1975 í Bretlandi.

13. Richie Mesa Paraiso, f. 1981 á Filippseyjum.

14. Agim Osmani, f. 1978 í Serbíu.

15. Senad Babic, f. 1965 í Bosníu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×