Erlent

Talsmaður talibana handtekinn

Muslim Khan.
Muslim Khan.

Einn helsti talsmaður talibana í Pakistan hefur verið tekinn höndum að því er stjórnarherinn í landinu segir. Að auki voru fjórir hátt settir talibanar handteknir í aðgerðunum. Talsmaðurinn, Muslim Khan, hefur ekki verið lengi í því starfi því hann var skipaður í síðasta mánuði í kjölfar þess að fyrirrennari hans var einnig handtekinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×