Button vann sjötta sigurinn 7. júní 2009 14:46 Jenson Button er búinn að vinna sex mót af sjö á árinu. Mynd: Getty Images Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira