Ný ríkisstjórn kynnt á morgun 30. janúar 2009 15:15 Jóhanna Sigurðardóttir væntanlegur forsætisráðherra. Búið er að fresta þingflokksfundum Vinstri grænna og Samfylkingarinnar þangað til klukkan 10 í fyrramálið. Fyrirhugað var að ný ríkisstjórn yrði kynnt á Austurvelli síðar í dag en búist er við að ekki verði af því fyrr enn í hádeginu á morgun. Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem halda átti í dag hefur einnig verið frestað og hefst hann klukkan 11 í fyrramálið. Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, forystumenn væntanlegrar ríkisstjórnar, gerðu lítið úr meintum ágreiningi við framsóknarmenn þegar fréttamenn náðu tali af þeim í þinghúsinu á þriðja tímanum. Talið er að þingmenn Framsóknarflokksins hafi áhyggjur af því að útfærsla málefnasamnings væntanlegrar ríkisstjórnar sé of almennt orðaður. Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur verið boðuð til fundar klukkan 11 á morgun. Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum haldið áfram Viðræðunefndir Samfylkingar og Vinstri grænna komu saman til fundar í herbergi forsætisnefndar Alþingis í Alþingishúsinu klukkan hálf tíu og sögðu samningamenn við fréttamann rétt fyrir fundinn að þau ætluðu ekki að standa upp af þessum fundi fyrr en að því verki loknu. 30. janúar 2009 09:55 Vaxandi spenna í þinghúsinu Fæðing nýrrar ríkisstjórnar virðist ganga treglegar en búist var við. Framsóknarmenn voru ekki sáttir við þau drög að nýjum ríkisstjórnarsáttmála sem þeim voru kynnt í morgun. Þeir fengu ný drög til skoðunar í hádeginu og fundar þingflokkur Framsóknarflokksins um þau. 30. janúar 2009 14:36 Ný ríkisstjórn kynnt við styttu Jón Sigurðssonar Stefnt er að því að ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna verði kynnt við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli klukkan sex í kvöld þar sem búsáhaldabyltingin svokallaða hófst. Gert er ráð fyrir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, gangi á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eftir hádegið og að forseti feli Jóhönnu Sigurðardóttur umboð til að mynda stjórn. Að öllum líkindum verður kosið laugardaginn 25. apríl. 30. janúar 2009 12:02 Fundi þingflokks Samfylkingarinnar frestað Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem átti að hefjast klukkan 15 hefur verið frestað til klukkan 10 í fyrramálið. Flokksstjórn Samfylkingarinnar á að koma saman klukkan 16 á Nasa og ræða stjórnarsáttmála og ráðherraskipan tilvonandi ríkisstjórnar. Líklegt verður að teljast að þeim fundi verði einnig frestað til morguns. 30. janúar 2009 14:42 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Búið er að fresta þingflokksfundum Vinstri grænna og Samfylkingarinnar þangað til klukkan 10 í fyrramálið. Fyrirhugað var að ný ríkisstjórn yrði kynnt á Austurvelli síðar í dag en búist er við að ekki verði af því fyrr enn í hádeginu á morgun. Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem halda átti í dag hefur einnig verið frestað og hefst hann klukkan 11 í fyrramálið. Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, forystumenn væntanlegrar ríkisstjórnar, gerðu lítið úr meintum ágreiningi við framsóknarmenn þegar fréttamenn náðu tali af þeim í þinghúsinu á þriðja tímanum. Talið er að þingmenn Framsóknarflokksins hafi áhyggjur af því að útfærsla málefnasamnings væntanlegrar ríkisstjórnar sé of almennt orðaður. Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur verið boðuð til fundar klukkan 11 á morgun.
Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum haldið áfram Viðræðunefndir Samfylkingar og Vinstri grænna komu saman til fundar í herbergi forsætisnefndar Alþingis í Alþingishúsinu klukkan hálf tíu og sögðu samningamenn við fréttamann rétt fyrir fundinn að þau ætluðu ekki að standa upp af þessum fundi fyrr en að því verki loknu. 30. janúar 2009 09:55 Vaxandi spenna í þinghúsinu Fæðing nýrrar ríkisstjórnar virðist ganga treglegar en búist var við. Framsóknarmenn voru ekki sáttir við þau drög að nýjum ríkisstjórnarsáttmála sem þeim voru kynnt í morgun. Þeir fengu ný drög til skoðunar í hádeginu og fundar þingflokkur Framsóknarflokksins um þau. 30. janúar 2009 14:36 Ný ríkisstjórn kynnt við styttu Jón Sigurðssonar Stefnt er að því að ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna verði kynnt við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli klukkan sex í kvöld þar sem búsáhaldabyltingin svokallaða hófst. Gert er ráð fyrir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, gangi á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eftir hádegið og að forseti feli Jóhönnu Sigurðardóttur umboð til að mynda stjórn. Að öllum líkindum verður kosið laugardaginn 25. apríl. 30. janúar 2009 12:02 Fundi þingflokks Samfylkingarinnar frestað Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem átti að hefjast klukkan 15 hefur verið frestað til klukkan 10 í fyrramálið. Flokksstjórn Samfylkingarinnar á að koma saman klukkan 16 á Nasa og ræða stjórnarsáttmála og ráðherraskipan tilvonandi ríkisstjórnar. Líklegt verður að teljast að þeim fundi verði einnig frestað til morguns. 30. janúar 2009 14:42 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum haldið áfram Viðræðunefndir Samfylkingar og Vinstri grænna komu saman til fundar í herbergi forsætisnefndar Alþingis í Alþingishúsinu klukkan hálf tíu og sögðu samningamenn við fréttamann rétt fyrir fundinn að þau ætluðu ekki að standa upp af þessum fundi fyrr en að því verki loknu. 30. janúar 2009 09:55
Vaxandi spenna í þinghúsinu Fæðing nýrrar ríkisstjórnar virðist ganga treglegar en búist var við. Framsóknarmenn voru ekki sáttir við þau drög að nýjum ríkisstjórnarsáttmála sem þeim voru kynnt í morgun. Þeir fengu ný drög til skoðunar í hádeginu og fundar þingflokkur Framsóknarflokksins um þau. 30. janúar 2009 14:36
Ný ríkisstjórn kynnt við styttu Jón Sigurðssonar Stefnt er að því að ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna verði kynnt við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli klukkan sex í kvöld þar sem búsáhaldabyltingin svokallaða hófst. Gert er ráð fyrir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, gangi á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eftir hádegið og að forseti feli Jóhönnu Sigurðardóttur umboð til að mynda stjórn. Að öllum líkindum verður kosið laugardaginn 25. apríl. 30. janúar 2009 12:02
Fundi þingflokks Samfylkingarinnar frestað Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem átti að hefjast klukkan 15 hefur verið frestað til klukkan 10 í fyrramálið. Flokksstjórn Samfylkingarinnar á að koma saman klukkan 16 á Nasa og ræða stjórnarsáttmála og ráðherraskipan tilvonandi ríkisstjórnar. Líklegt verður að teljast að þeim fundi verði einnig frestað til morguns. 30. janúar 2009 14:42