Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum 26. september 2009 15:40 Nico Rosberg, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru fremstir á ráslínu í Singapúr. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Rubens Barrichello klúðraði sínum síðasta hring illilega eftir að hafa náð fimmta besta tíma. Hann klessti á vegg í lokahringum, sem þýddi að tímatakan var flautuð af og keppendur gátu ekki keyrt síðasta hringinn. Þetta þýddi að næsti hringur á undan gilti og í honum var Hamilton á undan Vettel. Nico Rosberg á Williams náði fimmta sæti, en hann varð annar í sama móti í fyrra á eftir Fernando Alonso. Vettel var í mjög góðum hring og með betri millitíma en Hamilton þegar tímatökunni var hætt vegna ákeyrslu Barrichello. Vettel er einmitt staðráðinn í að vinna mótið í Singapúr til að sækja stig á Button og Barrichello. Endirinn var því æði skondin og Barrichello heppinn að hanga á fimmta sætinu þrátt fyrir allt. En á móti kemur að hann verður færður aftur um 5 sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipta um gírkassa. Það er hefðbundinn refsing, en gírkassar verða að endast fjögur mót. Bein útsending frá kappakstrinum í Singapúr er kll. 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Rubens Barrichello klúðraði sínum síðasta hring illilega eftir að hafa náð fimmta besta tíma. Hann klessti á vegg í lokahringum, sem þýddi að tímatakan var flautuð af og keppendur gátu ekki keyrt síðasta hringinn. Þetta þýddi að næsti hringur á undan gilti og í honum var Hamilton á undan Vettel. Nico Rosberg á Williams náði fimmta sæti, en hann varð annar í sama móti í fyrra á eftir Fernando Alonso. Vettel var í mjög góðum hring og með betri millitíma en Hamilton þegar tímatökunni var hætt vegna ákeyrslu Barrichello. Vettel er einmitt staðráðinn í að vinna mótið í Singapúr til að sækja stig á Button og Barrichello. Endirinn var því æði skondin og Barrichello heppinn að hanga á fimmta sætinu þrátt fyrir allt. En á móti kemur að hann verður færður aftur um 5 sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipta um gírkassa. Það er hefðbundinn refsing, en gírkassar verða að endast fjögur mót. Bein útsending frá kappakstrinum í Singapúr er kll. 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira