Dýrasta Formúlu 1 brautin frumsýnd 13. október 2009 07:20 Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi er mikið mannvirki og heimamenn stoltur af framlagi sínu. mynd: kappakstur.is Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira