Bresk stjórnvöld kynna aðgerðaráætlun á vinnumarkaði 4. janúar 2009 12:01 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Atvinnuleysi hefur farið vaxandi í Bretlandi undanfarna mánuði í kjölfar lánsfjárkreppunnar. Þrátt fyrir að bresk stjórnvöld hafi notað 37 milljarða punda á síðasta ári til að koma hreyfingu á þarlendan fjármálamarkað hafa bankar enn ekki aukið útlán. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði - í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í gær - mikilvægt að bankar lokuðu ekki frekar á útlán. Brown kynnti ennfremur þá áætlun breskra stjórnvalda að nota 10 milljarða punda á þessu ári, eða sem nemur um 1.700 milljörðum króna miðað við núverandi gengi - til að skapa eitt hundrað þúsund ný störf í landinu. Hann sagði þó að árið 2009 yrði erfitt í efnhagslegum skilningi. Vandi breskra stjórnvalda er mikill um þessar mundir. Í breska blaðinu The Times í gær kom fram að Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðir til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Reiknað er með að ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bresk stjórnvöld hyggjast nota 10 milljarða punda á þessu ári til að efla atvinnulífið í landinu. Þetta kom fram í máli Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Atvinnuleysi hefur farið vaxandi í Bretlandi undanfarna mánuði í kjölfar lánsfjárkreppunnar. Þrátt fyrir að bresk stjórnvöld hafi notað 37 milljarða punda á síðasta ári til að koma hreyfingu á þarlendan fjármálamarkað hafa bankar enn ekki aukið útlán. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði - í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í gær - mikilvægt að bankar lokuðu ekki frekar á útlán. Brown kynnti ennfremur þá áætlun breskra stjórnvalda að nota 10 milljarða punda á þessu ári, eða sem nemur um 1.700 milljörðum króna miðað við núverandi gengi - til að skapa eitt hundrað þúsund ný störf í landinu. Hann sagði þó að árið 2009 yrði erfitt í efnhagslegum skilningi. Vandi breskra stjórnvalda er mikill um þessar mundir. Í breska blaðinu The Times í gær kom fram að Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðir til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Reiknað er með að ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira