Massa ánægður með nýjan Ferrari 12. janúar 2009 19:53 Felipe Massa ekur Mugello brautina í dag á nýjum Ferrari. Mynd: AFP Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa. Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa.
Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira