Massa ánægður með nýjan Ferrari 12. janúar 2009 19:53 Felipe Massa ekur Mugello brautina í dag á nýjum Ferrari. Mynd: AFP Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa. Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa.
Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira