Þjóðhagsleg hagkvæmi hvað er það? Björn Birgisson skrifar 18. mars 2009 16:38 Við veltum eflaust mörg okkar fyrir okkur hvað er þjóðhagslega hagkvæmt og hvað ekki. Við heyrum og sjáum menn og konur skiptast á skoðunum um hvað er gott og slæmt í þeim efnum. Lengi vorum við að átta okkur á því að það var ekki þjóðhagslega hagkvæmt að einkavæða bankana,í þeirri mynd sem það var gert. Lengi vorum við að átta okkur að stór hluti þjóðarinnar var á fjárfestingarfyllerí og er undirritaður ekkert undanskilinn í þeim efnum að hluta. Ömurlegasta af þessu öllu er að stjórnvöld undanfarinna ára sem eru jú kosinn af almenningi skuli hafa brugðist þjóðinni svo hrikalega sem raunin ber vitni. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir marga að hugsa sig vel um það áður en það greiðir atkvæði sitt í kosningunum í vor. Og aftur að þjóðhagslegri hagkvæmni það hlýtur að vera þjóhagslega hagkvæmt að segja þessu fólki upp í vor,því að það hefur ekki verið starfi sínu vaxið. Það hlýtur líka að vera þjóðhagslega hagkvæmt að taka upp önnur og samviskusamlegri vinnubrögð í framhaldi af því,og að það fólk sem á alþingi situr vinni betur í þágu almennings en ekki í þágu sérhagsmunahópa eins og verið hefur í mörg ár að hluta til. Fyrir rúmum 20 árum voru fiskimiðinn okkar sett undir í svokallað kvótakerfi, sem varð svo til þess aðeins tiltölulega fáir sitja að auðlynd okkar allra landsmanna og geta hagað sér eins og þeim sýnist, Sumir hverjir af þessum sægreifum svokölluðu þurfa ekki meir en að fara í feita fýlu til þess að leggja eitt bæjarfélag í rúst eins og dæmi eru um.Við þekkjum dæmi eins og hvernig var staðið á lúgalegan hátt að því að yfirtaka eitt af aflaskipum vestfjarða Guðbjörgina, allt í skjóli svokallaðs kvótakerfis sem stjórnvöld þess tíma settu á fyrir 20 árum eða svo. Undirstaða lífsafkomu okkar þjóðar er í höndum fárra manna og braskara þessa lands,og af völdum hvers? Auðvitað stjórnvalda,vegna þess að þeim ber að vera ábyrg gagnvart því að gæta jafnræðis þegnanna í þessu landi með lagasetningum. Fólk hefur komið meðal annars fram í fjölmiðlum beðist afsökunar á því hafa verið slegið blindu yfir því að hafa tekið þátt því að greiða þessari bankaútrás atkvæði sitt. Ég er þeirrar skoðunar að bæði hluti af þeim sem á þingi sitja núna og áður, sem greiddu núverandi kvótakerfi atkvæði sitt ættu að biðja þjóðina afsökunar því að þeir sem það gerðu tóku þátt í því að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskráarinnar. Er það þjóðhagslega hagkvæmt þegar virtir menn eins og Indriði fyrrverandi skattstjóri kemur með þær fullyrðingar um að afkoma álvera sé ekki nóg til að réttlætanlegt sé að þau séu byggð í landinu til að veita þúsundum manna atvinnu. Það er ábyrðarleysi af mönnum eins og honum að kasta svona nokkru fram,sérstaklega núna á þessum erfiðu tímum. Indriði og fleiri hans líkar gleyma að taka inn í reiknidæmið sitt hve álver hafa mikil margfeldisáhrif út í atvinnulífið með því að skaffa t.d vélsmiðjum, trésmiðjum, vélasölum, prentsmiðjum, bílaleigum, flutningafyrirtækjum, rafmagnsverktökum, vinnufatabúðum og meira segja pítsu- og pylsusjoppum vinnu. Og ekki nóg með það tekjur koma náttúrulega af hafnargjöldum, útsvörum, tekjusköttum og svona má lengi telja. Höfum við efni á því að vera án þessara tekna spyr sá sem ekki skilur fólk sem setur sig upp á móti slíkri atvinnusköpun. Margir vísindamenn hafa komist að því að gróðurhúsaáhrifin eru ekki eins mikil af mannavöldum og af er látið, hvað segja náttúruverndarsinnar við því? Eigum við ekki að taka mark á vísindamönnum og er það þjóðhagslega hagkvæmt ? Er og hefur það verið þjóðhagslega hagkvæmt að smíða t.d stálskip erlendis í staðin fyrir að smíða þau hér heima? Er og hefur það verið þjóðhagslega hagkvæmt að flytja inn erlendar kjöt, mjólkurvörur og grænmeti allskonar í staðinn fyrir að framleiða sjálf? Er það þjóðhagslega hagkvæmt að flytja út fisk óunnin úr landi í staðinn fyrir að fullvinna hann sjálf hér heima Veltum því einnig fyrir okkur,hvort að það sé einhver skynsemi fólgin í því að leggja svo mikla áheyrslu á æðri menntun svokallaða og kannski gleyma því að við þurfum á allskonar menntun að halda. Til þess að breyta einhverju í þessum efnum öllum, þurfum við að breyta um hugafar, Frjálslyndiflokkurinn vill breytingar, hann hefur lengi barist fyrir breyttri sjávarútvegsstefnu og mörgum öðrum málum eins og málefnabók flokksins gefur til kynna. Ég skora á þann sem þessar línur les að kynna sér stefnu flokksins frekar með því að fara inn á vefsíðu flokksins. Björn Birgisson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Við veltum eflaust mörg okkar fyrir okkur hvað er þjóðhagslega hagkvæmt og hvað ekki. Við heyrum og sjáum menn og konur skiptast á skoðunum um hvað er gott og slæmt í þeim efnum. Lengi vorum við að átta okkur á því að það var ekki þjóðhagslega hagkvæmt að einkavæða bankana,í þeirri mynd sem það var gert. Lengi vorum við að átta okkur að stór hluti þjóðarinnar var á fjárfestingarfyllerí og er undirritaður ekkert undanskilinn í þeim efnum að hluta. Ömurlegasta af þessu öllu er að stjórnvöld undanfarinna ára sem eru jú kosinn af almenningi skuli hafa brugðist þjóðinni svo hrikalega sem raunin ber vitni. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir marga að hugsa sig vel um það áður en það greiðir atkvæði sitt í kosningunum í vor. Og aftur að þjóðhagslegri hagkvæmni það hlýtur að vera þjóhagslega hagkvæmt að segja þessu fólki upp í vor,því að það hefur ekki verið starfi sínu vaxið. Það hlýtur líka að vera þjóðhagslega hagkvæmt að taka upp önnur og samviskusamlegri vinnubrögð í framhaldi af því,og að það fólk sem á alþingi situr vinni betur í þágu almennings en ekki í þágu sérhagsmunahópa eins og verið hefur í mörg ár að hluta til. Fyrir rúmum 20 árum voru fiskimiðinn okkar sett undir í svokallað kvótakerfi, sem varð svo til þess aðeins tiltölulega fáir sitja að auðlynd okkar allra landsmanna og geta hagað sér eins og þeim sýnist, Sumir hverjir af þessum sægreifum svokölluðu þurfa ekki meir en að fara í feita fýlu til þess að leggja eitt bæjarfélag í rúst eins og dæmi eru um.Við þekkjum dæmi eins og hvernig var staðið á lúgalegan hátt að því að yfirtaka eitt af aflaskipum vestfjarða Guðbjörgina, allt í skjóli svokallaðs kvótakerfis sem stjórnvöld þess tíma settu á fyrir 20 árum eða svo. Undirstaða lífsafkomu okkar þjóðar er í höndum fárra manna og braskara þessa lands,og af völdum hvers? Auðvitað stjórnvalda,vegna þess að þeim ber að vera ábyrg gagnvart því að gæta jafnræðis þegnanna í þessu landi með lagasetningum. Fólk hefur komið meðal annars fram í fjölmiðlum beðist afsökunar á því hafa verið slegið blindu yfir því að hafa tekið þátt því að greiða þessari bankaútrás atkvæði sitt. Ég er þeirrar skoðunar að bæði hluti af þeim sem á þingi sitja núna og áður, sem greiddu núverandi kvótakerfi atkvæði sitt ættu að biðja þjóðina afsökunar því að þeir sem það gerðu tóku þátt í því að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskráarinnar. Er það þjóðhagslega hagkvæmt þegar virtir menn eins og Indriði fyrrverandi skattstjóri kemur með þær fullyrðingar um að afkoma álvera sé ekki nóg til að réttlætanlegt sé að þau séu byggð í landinu til að veita þúsundum manna atvinnu. Það er ábyrðarleysi af mönnum eins og honum að kasta svona nokkru fram,sérstaklega núna á þessum erfiðu tímum. Indriði og fleiri hans líkar gleyma að taka inn í reiknidæmið sitt hve álver hafa mikil margfeldisáhrif út í atvinnulífið með því að skaffa t.d vélsmiðjum, trésmiðjum, vélasölum, prentsmiðjum, bílaleigum, flutningafyrirtækjum, rafmagnsverktökum, vinnufatabúðum og meira segja pítsu- og pylsusjoppum vinnu. Og ekki nóg með það tekjur koma náttúrulega af hafnargjöldum, útsvörum, tekjusköttum og svona má lengi telja. Höfum við efni á því að vera án þessara tekna spyr sá sem ekki skilur fólk sem setur sig upp á móti slíkri atvinnusköpun. Margir vísindamenn hafa komist að því að gróðurhúsaáhrifin eru ekki eins mikil af mannavöldum og af er látið, hvað segja náttúruverndarsinnar við því? Eigum við ekki að taka mark á vísindamönnum og er það þjóðhagslega hagkvæmt ? Er og hefur það verið þjóðhagslega hagkvæmt að smíða t.d stálskip erlendis í staðin fyrir að smíða þau hér heima? Er og hefur það verið þjóðhagslega hagkvæmt að flytja inn erlendar kjöt, mjólkurvörur og grænmeti allskonar í staðinn fyrir að framleiða sjálf? Er það þjóðhagslega hagkvæmt að flytja út fisk óunnin úr landi í staðinn fyrir að fullvinna hann sjálf hér heima Veltum því einnig fyrir okkur,hvort að það sé einhver skynsemi fólgin í því að leggja svo mikla áheyrslu á æðri menntun svokallaða og kannski gleyma því að við þurfum á allskonar menntun að halda. Til þess að breyta einhverju í þessum efnum öllum, þurfum við að breyta um hugafar, Frjálslyndiflokkurinn vill breytingar, hann hefur lengi barist fyrir breyttri sjávarútvegsstefnu og mörgum öðrum málum eins og málefnabók flokksins gefur til kynna. Ég skora á þann sem þessar línur les að kynna sér stefnu flokksins frekar með því að fara inn á vefsíðu flokksins. Björn Birgisson
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar