Innlent

Hrósaði ríkisstjórninni

Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
„Frú forseti. Ég vil bara hrósa hæstvirtri ríkisstjórn fyrir að reisa álver," sagði Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu þegar atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í dag um heimild til samninga um álver í Helguvík. Frumvarpið var samþykkt sem lög með 39 atkvæðum gegn einu. Sjö þingmenn greiddu ekki atkvæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×