Innlent

Harðfiskurinn truflar Dani

Harðfiskur og annar þjóðlegur matur Færeyinga truflar starfsemi danskra pósthúsa fyrir jól hver. Starfsmenn þar óttast þá tíð þegar Færeyingar senda brottfluttum ættingjum og vinum matvæli að gjöf.

Færeyski Sósíalurinn hefur eftir dönskum miðli að til þess komi að flokkun hjá póstinum falli niður, ef gat kemst á færeyskan matarpakka.

Lars Kaspersen hjá Post Danmark, segir að það versta við jólin sé þegar lyktin af þurrkuðum fiski berst um allt pósthúsið.- kóþ




Fleiri fréttir

Sjá meira


×