Kylfur á lofti annan dag í röð 21. janúar 2009 18:30 Annan daginn í röð sá lögregla ástæðu til að draga upp kylfur; Í dag þegar gert var hróp að forsætisráðherra við stjórnarráðið. Þúsundir hafa mótmælt ríkisstjórninni í miðborginni nánast sleitulaust frá því á hádegi í gær. Þrátt fyrir mannfjöldann, örþreytta lögregluþjóna og reiðina sem ólgaði í miðborginni í dag kom ekki til jafn harkalegra átaka og við mótmælin í gær, þegar bæði mótmælendur og lögregla hlutu áverka. Hundar góluðu í takt við bumbusláttinn og slagorðið vanhæf ríkisstjórn sem hljómað hefur í allan dag. Aðrir sváfu. Eins og hendi væri veifað tæmdist Austurvöllur þegar fréttist að Geir Haarde forsætisráðherra væri í Stjórnarráðinu. Þegar hundruðir mótmælenda mættu þangað var forsætisráðherra í þann mund að yfirgefa húsið. Með aðstoð lögreglu komst hann í bíl sinn og var ekið í burtu. Andrúmsloftið var rafmagnað, návígi mótmælenda við forsætisráðherra mikið og lögregla hélt um kylfur sínar viðbúin hverju sem verða vildi. Nokkur egg lentu á bifreiðinni en annars voru slagorð og bumbusláttur látinn nægja. Óeirðarlögregla sem raðaði sér upp fyrir framan stjórnarráðið fékk svo yfir sig gusurnar og máttu sjá á einkennisklæðnaði þeirra að ekki vannst tími til að þrífa þá eftir atganginn í gær. Og aftur lá leiðin niður á Austurvöll þar sem bumbuslátturinn og slagorðin þögnuðu vegna jarðafarar sem fram fór í Dómkirkjunni. Og svo hélt pattstaðan áfram þar sem óeirðarlögregla stóð í röð og fólkið kastaði matvælum í átt að þeim og Alþingishúsinu, tákngervingi stjórnvalda. Hvort heldur rætt var við lögreglu eða mótmælendur voru menn sammála um að tímaspursmál sé hvenær upp úr sjóði og ástandið verði stórnlaust. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Annan daginn í röð sá lögregla ástæðu til að draga upp kylfur; Í dag þegar gert var hróp að forsætisráðherra við stjórnarráðið. Þúsundir hafa mótmælt ríkisstjórninni í miðborginni nánast sleitulaust frá því á hádegi í gær. Þrátt fyrir mannfjöldann, örþreytta lögregluþjóna og reiðina sem ólgaði í miðborginni í dag kom ekki til jafn harkalegra átaka og við mótmælin í gær, þegar bæði mótmælendur og lögregla hlutu áverka. Hundar góluðu í takt við bumbusláttinn og slagorðið vanhæf ríkisstjórn sem hljómað hefur í allan dag. Aðrir sváfu. Eins og hendi væri veifað tæmdist Austurvöllur þegar fréttist að Geir Haarde forsætisráðherra væri í Stjórnarráðinu. Þegar hundruðir mótmælenda mættu þangað var forsætisráðherra í þann mund að yfirgefa húsið. Með aðstoð lögreglu komst hann í bíl sinn og var ekið í burtu. Andrúmsloftið var rafmagnað, návígi mótmælenda við forsætisráðherra mikið og lögregla hélt um kylfur sínar viðbúin hverju sem verða vildi. Nokkur egg lentu á bifreiðinni en annars voru slagorð og bumbusláttur látinn nægja. Óeirðarlögregla sem raðaði sér upp fyrir framan stjórnarráðið fékk svo yfir sig gusurnar og máttu sjá á einkennisklæðnaði þeirra að ekki vannst tími til að þrífa þá eftir atganginn í gær. Og aftur lá leiðin niður á Austurvöll þar sem bumbuslátturinn og slagorðin þögnuðu vegna jarðafarar sem fram fór í Dómkirkjunni. Og svo hélt pattstaðan áfram þar sem óeirðarlögregla stóð í röð og fólkið kastaði matvælum í átt að þeim og Alþingishúsinu, tákngervingi stjórnvalda. Hvort heldur rætt var við lögreglu eða mótmælendur voru menn sammála um að tímaspursmál sé hvenær upp úr sjóði og ástandið verði stórnlaust.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent