Mark Webber áfram hjá Red Bull 23. júlí 2009 14:33 Mark Webber lagði ýmislegt á sig í endurhæfingu eftir að hann fótbrotnaði í vetur. mynd: kappakstur.is Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira