Viðskipti innlent

Óvenju dauf opnun í kauphöllinni

Opnunin í kauphöllinni í morgun var með allra daufasta móti. Aðeins var hreyfing á einu félagi, Bakkavör, sem hækkaði um 0,7%.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0.14% við þetta og stendur í tæpum 217 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×