Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina 30. júlí 2009 12:36 Michael Schumacher mun stíga um borð í bíl Felipa Massa í lok ágúst, en hann hefur ekki keppt ´siðan 2006. mynd: kappakstur.is Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira