Niki Lauda: Refsa á Renault fyrir svindl 17. september 2009 09:04 Niki Lauda og Nelson Piquet eldri, sem nargir telja að hafi átt þátt í því að leka upplýsingum um svindlið í fjölmiðla. mynd: Getty Images Fyrrum meistari í Formúlu 1, Niki Lauda telur að Renault þurfi að fá harða refsingu þar sem ljóst sé að liðið svindlaði í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í fyrra. Yfirmenn liðsins sem hafa verið reknir frá Renault létu Nelson Piquet keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Alonso vann sigur í framhaldinu. Flavio Briatore og Pat Symonds sem voru að baki aðgerðinni hafa verið reknir frá liðinu, en alþjóðabílasambandið, FIA tekur málið fyrir á mánudaginn og ákvarðar refsingu í málinu. "Þegar ég las um þetta mál í fyrsta skipti þá fannst mér þetta það versta sem hefur komið fyrir í Formúlu 1. Það er aðeins eitt atvik sambærilegt. Það er þegar Michael Schumacher stöðvaði bíl sinn í miðri beygju til að hefta tímatökun í Mónakó 2006, en það er ekki einu sinni svipað", sagði Niki Lauda. "Svo var skandallinn með stolinn gögn hjá McLaren fyrir tveimur árum. En þetta með klessukeyrslu Piquet er alvarlegra mál. Það ber að refsa Renault. Svo fannst mér yfirlýsingar Britaore um einkalíf Piquet fyrir neðan allar hellur", sagði Lauda en Briatore sendi eitraðar pillur í átt að Piquet og setti spurningarmerki við kynhegðun hans. Nelson Piquet eldri er fyrrum Formúlu 1 meistari og umboðsmaður sonar síns með sama nafni. Margir telja að hann hafi átt þátt í því að leka upplýsingum um svindlið í fjölmiðla þar sem sonur hans var rekinn frá Renault vegna slaks árangurs á þessu ári. Sjá meira um málið Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fyrrum meistari í Formúlu 1, Niki Lauda telur að Renault þurfi að fá harða refsingu þar sem ljóst sé að liðið svindlaði í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í fyrra. Yfirmenn liðsins sem hafa verið reknir frá Renault létu Nelson Piquet keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Alonso vann sigur í framhaldinu. Flavio Briatore og Pat Symonds sem voru að baki aðgerðinni hafa verið reknir frá liðinu, en alþjóðabílasambandið, FIA tekur málið fyrir á mánudaginn og ákvarðar refsingu í málinu. "Þegar ég las um þetta mál í fyrsta skipti þá fannst mér þetta það versta sem hefur komið fyrir í Formúlu 1. Það er aðeins eitt atvik sambærilegt. Það er þegar Michael Schumacher stöðvaði bíl sinn í miðri beygju til að hefta tímatökun í Mónakó 2006, en það er ekki einu sinni svipað", sagði Niki Lauda. "Svo var skandallinn með stolinn gögn hjá McLaren fyrir tveimur árum. En þetta með klessukeyrslu Piquet er alvarlegra mál. Það ber að refsa Renault. Svo fannst mér yfirlýsingar Britaore um einkalíf Piquet fyrir neðan allar hellur", sagði Lauda en Briatore sendi eitraðar pillur í átt að Piquet og setti spurningarmerki við kynhegðun hans. Nelson Piquet eldri er fyrrum Formúlu 1 meistari og umboðsmaður sonar síns með sama nafni. Margir telja að hann hafi átt þátt í því að leka upplýsingum um svindlið í fjölmiðla þar sem sonur hans var rekinn frá Renault vegna slaks árangurs á þessu ári. Sjá meira um málið
Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira