Schumacher mætir til leiks í stað Massa 29. júlí 2009 18:43 Michael Schumacher hefur fylgst grann með gangi mála í Formúlu 1 síðustu misseri og keppir í stað Massa í lok ágúst. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira