Innlent

Lampaþjófar enn á ferð

MYND/Páll Bergmann

Brotist var inn í gróðrastöð í Laugarási í Biskupstugnum í fyrrinótt og þaðan stolið 13 hitalömpum en 28 sams konar lömpum var stolið úr annarri gróðrastöð í uppsveitum Árnessýslu nóttina áður. Þjófarnir beita klippum til að rjúfa strauminn og klippa svo á keðjurnar, sem halda lömpunum uppi. Talið er víst að þjófarnir ætli lampana til kannabisræktunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×