Kovalainen: Harður slagur í tímatökum 6. júní 2009 06:04 Heikki Kovalainen frá Finnlandi ekur hjá McLaren við hlið Lewis Hamilton. Mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira