Framsókn horfir víst til vinstri Einar Skúlason skrifar 11. mars 2009 06:30 Skúli Helgason, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sá ástæðu til að gera formanni Framsóknarflokksins upp skoðun í grein í Fréttablaðinu mánudaginn 9. mars. Þar heldur Skúli því fram að formaður Framsóknarflokksins hafi tilkynnt opinberlega að flokkurinn væri opinn í báða enda í hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningum. Skúla til upplýsingar og kannski hugarhægðar, þá lýsti formaður Framsóknar þeirri skoðun sinni í viðtali við mbl.is þann 5. mars sl. að hann vonaðist eftir vinstri stjórn! Það eina sem gæti komið í veg fyrir myndun hennar væri skortur á vilja hjá vinstri flokkunum. Hann ítrekaði síðan að hann myndi alltaf setja vinstri stjórn sem fyrsta kost. Hið sama sagði Eygló Harðardóttir, þingmaður og ritari Framsóknarflokksins í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1 þann 23. febrúar. Á flokksþingi framsóknarmanna í janúar var ítrekað fagnað þegar ræðumenn töluðu hver á fætur öðrum um að gefa Sjálfstæðisflokknum frí frá landsstjórninni. Það var einmitt á þeim grundvelli sem Framsóknarflokkurinn bauðst til að verja minnihlutastjórn vinstri flokkanna falli fram að kosningum í lok apríl. Annars ætti Skúli að hafa reynslu af því að vera opinn í báða enda eftir að hafa kúrt undir sömu sæng með „höfuðóvini“ Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokki vorið 2007. Þá var kátt í bæ Samfylkingar og Skúli tók fullan þátt í því, þótt gamanið ætti eftir að kárna eins og flestir þekkja. Nú lætur Skúli eins og hann hafi aldrei í dyngju sjálfstæðismanna komið. Hann ætti því fremur að líta í sinn eigin Samfylkingarbarm heldur en að gera framsóknarmönnum upp skoðanir í þessum efnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Skúli Helgason, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sá ástæðu til að gera formanni Framsóknarflokksins upp skoðun í grein í Fréttablaðinu mánudaginn 9. mars. Þar heldur Skúli því fram að formaður Framsóknarflokksins hafi tilkynnt opinberlega að flokkurinn væri opinn í báða enda í hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningum. Skúla til upplýsingar og kannski hugarhægðar, þá lýsti formaður Framsóknar þeirri skoðun sinni í viðtali við mbl.is þann 5. mars sl. að hann vonaðist eftir vinstri stjórn! Það eina sem gæti komið í veg fyrir myndun hennar væri skortur á vilja hjá vinstri flokkunum. Hann ítrekaði síðan að hann myndi alltaf setja vinstri stjórn sem fyrsta kost. Hið sama sagði Eygló Harðardóttir, þingmaður og ritari Framsóknarflokksins í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1 þann 23. febrúar. Á flokksþingi framsóknarmanna í janúar var ítrekað fagnað þegar ræðumenn töluðu hver á fætur öðrum um að gefa Sjálfstæðisflokknum frí frá landsstjórninni. Það var einmitt á þeim grundvelli sem Framsóknarflokkurinn bauðst til að verja minnihlutastjórn vinstri flokkanna falli fram að kosningum í lok apríl. Annars ætti Skúli að hafa reynslu af því að vera opinn í báða enda eftir að hafa kúrt undir sömu sæng með „höfuðóvini“ Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokki vorið 2007. Þá var kátt í bæ Samfylkingar og Skúli tók fullan þátt í því, þótt gamanið ætti eftir að kárna eins og flestir þekkja. Nú lætur Skúli eins og hann hafi aldrei í dyngju sjálfstæðismanna komið. Hann ætti því fremur að líta í sinn eigin Samfylkingarbarm heldur en að gera framsóknarmönnum upp skoðanir í þessum efnum.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar