Hugleiðingar um loftslagsráðstefnuna 18. desember 2009 06:00 Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir skrifar um loftslagsmál. Það þarf ekki vísindaleg sannindi til að sjá eyðileggingarmátt mannkyns. Sannleikurinn uppljóstrast með flóðum, stækkun eyðimarka, aukinni tíðni hvirfilbyla og storma, hækkandi sjávarmáli, súrnun sjávarins, eyðileggingu skóglenda, bráðnun jökla vítt og breitt um heiminn í dag – einnig þeirra sem stóðu háreistir í minni æsku í norðrinu. Það er sárlega augljóst að núverandi aðferðir okkar gagnvart náttúru munu hafa slíka skaðsemi á yfirborð jarðar að lífið í heild, eins og við þekkjum það, verður alvarlega ógnað. Orsök þess er gífurlega ósjálfbært líferni okkar. Þeir sem munu líða hvað mest eru þau sem hafa enga rödd – komandi kynslóðir. Munið að sú hugsun er huggun þeirra sem átta sig á ástandinu en kjósa að aðhafast ekki. Því er það ekki spurning um stjórnmál, persónulegan ávinning eða vísindaleg sannindi sem fær okkur til að virða heiminn í kringum okkur – það ætti að vera okkar siðferðilega skylda. Ekki bara okkar heldur hvers barns á unga aldri af hálfu foreldra, þjóðfélaga, skóla, trúarfélaga, miðlana og ríkisstjórna. Því miður erum við langt frá slíkum hillingum. Í lok dags kemur þetta allt niður á þessa einu spurningu um siðferði okkar; hvernig göngum við að náttúrunni í kringum okkur? Í dag má heyra háværar efasemdaraddir. Það eru þær sem efast um tilvist hitnun jarðkringlunnar. Hafið hugfast að þessar raddir heyrast langoftast frá þeim sem verða hvað minnst fyrir barðinu, fólk í Englandi, hluta úr Evrópu og Bandaríkjunum. Það er því auðvelt að loka augunum þegar vandamálið starir ekki á þig né bankar í sífellu á dyrnar þínar. Svo eru einnig þeir sem hafa bein sambönd í olíuiðnaðinn. Við hin, eða langflest, vitum vel að núverandi lifnaðarhættir okkar ganga ekki til lengdar. En hví aðhefst þá enginn? Kaldhæðnislega staðreyndin er sú að flestir nenna því ekki. Í seinni heimsstyrjöld var fólk reiðubúið að fórna lífi og lifum fyrir sameiginlegan málstað. Nú megum við ekki einu sinni vera að því að fórna óþarfa lífsmunaði líkt og sjónvarpinu, rafmagnstannburstanum, brauðvélinni eða batteríhlaðna mjólkurfreyðaranum, hvað þá að eyða 15 mínútum á viku í að flokka sorp. Við erum löt og sjálfhverf. Sagan mun sýna okkur vera „þau sem gerðu ekkert“…eða hvað? Höfundur er söngkona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir skrifar um loftslagsmál. Það þarf ekki vísindaleg sannindi til að sjá eyðileggingarmátt mannkyns. Sannleikurinn uppljóstrast með flóðum, stækkun eyðimarka, aukinni tíðni hvirfilbyla og storma, hækkandi sjávarmáli, súrnun sjávarins, eyðileggingu skóglenda, bráðnun jökla vítt og breitt um heiminn í dag – einnig þeirra sem stóðu háreistir í minni æsku í norðrinu. Það er sárlega augljóst að núverandi aðferðir okkar gagnvart náttúru munu hafa slíka skaðsemi á yfirborð jarðar að lífið í heild, eins og við þekkjum það, verður alvarlega ógnað. Orsök þess er gífurlega ósjálfbært líferni okkar. Þeir sem munu líða hvað mest eru þau sem hafa enga rödd – komandi kynslóðir. Munið að sú hugsun er huggun þeirra sem átta sig á ástandinu en kjósa að aðhafast ekki. Því er það ekki spurning um stjórnmál, persónulegan ávinning eða vísindaleg sannindi sem fær okkur til að virða heiminn í kringum okkur – það ætti að vera okkar siðferðilega skylda. Ekki bara okkar heldur hvers barns á unga aldri af hálfu foreldra, þjóðfélaga, skóla, trúarfélaga, miðlana og ríkisstjórna. Því miður erum við langt frá slíkum hillingum. Í lok dags kemur þetta allt niður á þessa einu spurningu um siðferði okkar; hvernig göngum við að náttúrunni í kringum okkur? Í dag má heyra háværar efasemdaraddir. Það eru þær sem efast um tilvist hitnun jarðkringlunnar. Hafið hugfast að þessar raddir heyrast langoftast frá þeim sem verða hvað minnst fyrir barðinu, fólk í Englandi, hluta úr Evrópu og Bandaríkjunum. Það er því auðvelt að loka augunum þegar vandamálið starir ekki á þig né bankar í sífellu á dyrnar þínar. Svo eru einnig þeir sem hafa bein sambönd í olíuiðnaðinn. Við hin, eða langflest, vitum vel að núverandi lifnaðarhættir okkar ganga ekki til lengdar. En hví aðhefst þá enginn? Kaldhæðnislega staðreyndin er sú að flestir nenna því ekki. Í seinni heimsstyrjöld var fólk reiðubúið að fórna lífi og lifum fyrir sameiginlegan málstað. Nú megum við ekki einu sinni vera að því að fórna óþarfa lífsmunaði líkt og sjónvarpinu, rafmagnstannburstanum, brauðvélinni eða batteríhlaðna mjólkurfreyðaranum, hvað þá að eyða 15 mínútum á viku í að flokka sorp. Við erum löt og sjálfhverf. Sagan mun sýna okkur vera „þau sem gerðu ekkert“…eða hvað? Höfundur er söngkona.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun