Foreldrajafnrétti tryggt í lögum 9. mars 2009 21:26 Það er grundvallarkrafa að foreldrajafnrétti sé tryggt í lögum, börnum og foreldrum til hagsbóta. Breyta þarf barnalögum á þann hátt að réttarstaða beggja foreldra og barns sé tryggð eftir skilnað. Lagaumhverfið á ekki að gera upp á milli foreldra og mikilvægt skref í að leiðrétta þá stöðu er að dómarar fái heimild til þess að dæma foreldrum sameiginlega forsjá. Það er grundvallaratriði að dómarar hafi þessa lagaheimild, en sú takmörkun að dómarar geti einvörðungu dæmt fulla forsjá er óásættanleg og leiðir af sér að niðurstaða allra forsjármála á Íslandi leiðir alltaf til forsjársviptingar annars foreldrisins. Ég leyfi mér að halda því fram að það sé ekki alltaf besta niðurstaðan fyrir barnið. Það eru nokkur atriði sem er nauðsynlegt endurskoða þar sem að fjölskyldumynstur hefur breyst verulega og því mikilvægt að lagaumgjörðin taki mið af breyttum aðstæðum. Skoða þarf þá tilhögun sérstaklega að lögheimili barns geti einvörðungu verið á einum stað. Lögheimili barns ætti í raun að geta verið hjá báðum foreldrum kjósi þeir það. Jafnframt væri eðlilegt að meginreglan væri á þann hátt, að ef um sameiginlega forsjá er að ræða skiptist kostnaður vegna umgengni jafnt á milli foreldra nema þau ákveði annað í samningi eða sýslumaður úrskurði annað. Í dag er ákvörðun um tilfærslu á forsjá barns sjálfvirk til sambúðarmaka eftir 12 mánaða sambúð eða giftingu og því ekki tekin út frá hagsmunum barnsins, heldur afleiðing tiltekinnar skráningar. Forsjá barns á að vera sjálfstæð ákvörðun sem grundvölluð er á hagsmunum barnsins. Þessu tengt þá er mikilvægt að tryggja rétt þess foreldris sem ekki fer með forsjá barns við andlát forsjárforeldris þannig að forsjá barnsins færist yfir til hins foreldrisins að jafnaði, hvort sem foreldrar fara saman með forsjá barns eða ekki. Núverandi fyrirkomulag gerir ráð fyrir að stjúpforeldri fái sjálfkrafa forsjána við andlát forsjárforeldris. Einnig þarf að breyta lögum með þeim hætti að telji karlmaður sig föður barns að þá geti hann höfðað barnsfaðernismál þótt barnið sé feðrað. Það er að mörgu að huga í jafnréttismálunum og mikilvægt fyrir íslenskt samfélag að horft sé á þau út frá báðum kynjum. Þessi mál sem nefnd hafa verið hér að framan eru ekki tæmandi talning, en ættu að gefa góða mynd af því sem þarf að bæta úr. Jafnræði foreldra verður að vera tryggt í lögum og dómarar verða að hafa úrræði til þess að taka ákvarðanir samkvæmt bestu sannfæringu. Jafnrétti beggja kynja er allra hagur. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Sjá meira
Það er grundvallarkrafa að foreldrajafnrétti sé tryggt í lögum, börnum og foreldrum til hagsbóta. Breyta þarf barnalögum á þann hátt að réttarstaða beggja foreldra og barns sé tryggð eftir skilnað. Lagaumhverfið á ekki að gera upp á milli foreldra og mikilvægt skref í að leiðrétta þá stöðu er að dómarar fái heimild til þess að dæma foreldrum sameiginlega forsjá. Það er grundvallaratriði að dómarar hafi þessa lagaheimild, en sú takmörkun að dómarar geti einvörðungu dæmt fulla forsjá er óásættanleg og leiðir af sér að niðurstaða allra forsjármála á Íslandi leiðir alltaf til forsjársviptingar annars foreldrisins. Ég leyfi mér að halda því fram að það sé ekki alltaf besta niðurstaðan fyrir barnið. Það eru nokkur atriði sem er nauðsynlegt endurskoða þar sem að fjölskyldumynstur hefur breyst verulega og því mikilvægt að lagaumgjörðin taki mið af breyttum aðstæðum. Skoða þarf þá tilhögun sérstaklega að lögheimili barns geti einvörðungu verið á einum stað. Lögheimili barns ætti í raun að geta verið hjá báðum foreldrum kjósi þeir það. Jafnframt væri eðlilegt að meginreglan væri á þann hátt, að ef um sameiginlega forsjá er að ræða skiptist kostnaður vegna umgengni jafnt á milli foreldra nema þau ákveði annað í samningi eða sýslumaður úrskurði annað. Í dag er ákvörðun um tilfærslu á forsjá barns sjálfvirk til sambúðarmaka eftir 12 mánaða sambúð eða giftingu og því ekki tekin út frá hagsmunum barnsins, heldur afleiðing tiltekinnar skráningar. Forsjá barns á að vera sjálfstæð ákvörðun sem grundvölluð er á hagsmunum barnsins. Þessu tengt þá er mikilvægt að tryggja rétt þess foreldris sem ekki fer með forsjá barns við andlát forsjárforeldris þannig að forsjá barnsins færist yfir til hins foreldrisins að jafnaði, hvort sem foreldrar fara saman með forsjá barns eða ekki. Núverandi fyrirkomulag gerir ráð fyrir að stjúpforeldri fái sjálfkrafa forsjána við andlát forsjárforeldris. Einnig þarf að breyta lögum með þeim hætti að telji karlmaður sig föður barns að þá geti hann höfðað barnsfaðernismál þótt barnið sé feðrað. Það er að mörgu að huga í jafnréttismálunum og mikilvægt fyrir íslenskt samfélag að horft sé á þau út frá báðum kynjum. Þessi mál sem nefnd hafa verið hér að framan eru ekki tæmandi talning, en ættu að gefa góða mynd af því sem þarf að bæta úr. Jafnræði foreldra verður að vera tryggt í lögum og dómarar verða að hafa úrræði til þess að taka ákvarðanir samkvæmt bestu sannfæringu. Jafnrétti beggja kynja er allra hagur. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Reykjavík.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun