Lengsta sigurganga Utah Jazz í áratug - Boston tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 08:57 Deron Williams lék vel í sigri Utah á Houston. Mynd/GettyImages Sigurganga Utah Jazz hélt áfram í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann sinn ellefta leik í röð. Meistararnir í Boston Celtics þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli á móti Orlando Magic. Deron Williams var með 25 stig og 9 stoðsendingar í 109-101 sigri Utah á Toronto en hann var einn fimm leikmönnum liðsins með 18 stig eða fleiri. Hinir voru Kyle Korver (20 stig), Mehmet Okur (19 stig, 11 fráköst), Paul Millsap (18 stig, 11 fráköst) og Andrei Kirilenko (18 stig). Utah vann síðast ellefu leiki í röð í apríl 1999 en liðið er nú búið að vinna átta leiki í röð á móti Raptors. Chris Bosh var með 30 stig og 10 fráköst hjá Toronto. Orlando Magic nálgaðist efstu lið Austurdeildarinnar með sjö stiga útisigri, 86-79, á Boston Celtics en liðið var samt nærri því búið að kasta frá sér 22 stiga forustu. Dwight Howard var með 18 stig og 15 fráköst hjá Orlando og setti niður mikilvæg víti í lokin. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston en hann skoraði 17 af 32 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Þetta var fjórði sigur Orlando í röð og liðið er nú bara tveimur sigrum á eftir Boston og þremur sigrum á eftir toppliði Cleveland. Tony Parker er sjóðandi heitur þessa daganna og hann braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði 30 stig í 103 sigri San Antonio Spurs á Phoenix Suns. Tim Duncan var með 17 stig og 15 fráköst fyrir San Antonio en hjá Phoenix var Steve Nash með 23 stig og 11 stoðsendingar. Eftir marga nauma ósigra vann New Jersey Nets loksins jafnan leik þegar liðið vann nágranna sína í New York Knicks 106-101 í nótt. Devin Harris var með 35 stig og 10 stoðsendingar í leiknum. Nets vaer búið að tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum með þriggja (New Orleans og Orlando) og fjögurra (Boston) stiga mun. David Lee var með 19 stig og 14 fráköst hjá Knicks. Yao Ming var með 24 stig og 17 fráköst í 93-83 sigri Houston Rockets á Memphis Grizzlies. Þetta var tólfti heimasigur Houston í röð. Oklahoma Thunder vann 89-74 sigur á Philadelphia 76ers en þetta var fjórði sigur liðsins í fimm leikjum án stjörnuleikmanns síns Kevin Durant sem er meiddur á ökkla. Nenad Krstic skoraði 20 stig fyrir Thunder. Kevin Martin átti flottan leik fyrir Sacramento Kings sem vann 114-106 sigur á Denver Nuggets. Martin var með 26 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Andres Nocioni er að koma sér vel fyrir í Sacramento og var með 23 stig. Carmelo Anthony var stigahæstur hjá Denver með 32 stig. NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Sigurganga Utah Jazz hélt áfram í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann sinn ellefta leik í röð. Meistararnir í Boston Celtics þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli á móti Orlando Magic. Deron Williams var með 25 stig og 9 stoðsendingar í 109-101 sigri Utah á Toronto en hann var einn fimm leikmönnum liðsins með 18 stig eða fleiri. Hinir voru Kyle Korver (20 stig), Mehmet Okur (19 stig, 11 fráköst), Paul Millsap (18 stig, 11 fráköst) og Andrei Kirilenko (18 stig). Utah vann síðast ellefu leiki í röð í apríl 1999 en liðið er nú búið að vinna átta leiki í röð á móti Raptors. Chris Bosh var með 30 stig og 10 fráköst hjá Toronto. Orlando Magic nálgaðist efstu lið Austurdeildarinnar með sjö stiga útisigri, 86-79, á Boston Celtics en liðið var samt nærri því búið að kasta frá sér 22 stiga forustu. Dwight Howard var með 18 stig og 15 fráköst hjá Orlando og setti niður mikilvæg víti í lokin. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston en hann skoraði 17 af 32 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Þetta var fjórði sigur Orlando í röð og liðið er nú bara tveimur sigrum á eftir Boston og þremur sigrum á eftir toppliði Cleveland. Tony Parker er sjóðandi heitur þessa daganna og hann braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði 30 stig í 103 sigri San Antonio Spurs á Phoenix Suns. Tim Duncan var með 17 stig og 15 fráköst fyrir San Antonio en hjá Phoenix var Steve Nash með 23 stig og 11 stoðsendingar. Eftir marga nauma ósigra vann New Jersey Nets loksins jafnan leik þegar liðið vann nágranna sína í New York Knicks 106-101 í nótt. Devin Harris var með 35 stig og 10 stoðsendingar í leiknum. Nets vaer búið að tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum með þriggja (New Orleans og Orlando) og fjögurra (Boston) stiga mun. David Lee var með 19 stig og 14 fráköst hjá Knicks. Yao Ming var með 24 stig og 17 fráköst í 93-83 sigri Houston Rockets á Memphis Grizzlies. Þetta var tólfti heimasigur Houston í röð. Oklahoma Thunder vann 89-74 sigur á Philadelphia 76ers en þetta var fjórði sigur liðsins í fimm leikjum án stjörnuleikmanns síns Kevin Durant sem er meiddur á ökkla. Nenad Krstic skoraði 20 stig fyrir Thunder. Kevin Martin átti flottan leik fyrir Sacramento Kings sem vann 114-106 sigur á Denver Nuggets. Martin var með 26 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Andres Nocioni er að koma sér vel fyrir í Sacramento og var með 23 stig. Carmelo Anthony var stigahæstur hjá Denver með 32 stig.
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira