Hamilton vonast til að ná forystu 26. júlí 2009 08:57 Lewis Hamilton hefur trú á því að hann geti náð fyrsta sæti eftir fyrstu beygju í ræsingunni í Búdapest í dag. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira