Svínaflensan hefur ekki áhrif á sölu svínakjöts á Íslandi Gunnar Örn Jónsson skrifar 17. ágúst 2009 13:39 Mynd/Einar „Það hefur ekki orðið mikil breyting hér á landi í neyslu svínakjöts, neytendur eru vel upplýstir um þá staðreynd að það er ekki rétt að tengja saman neyslu á þessari afurð og þeirri svínaflensu sem nú ríður yfir heiminn," segir Hörður Harðarson, formaður félags svínabænda en sala á svínakjöti hefur aukist um rúm 7% á milli ára. Hann segir svínin ekki bera flensuna til manna. „Frekar smitast svín af mönnum en að menn smitist af svínum." Engin íslensk svín hafa sýkst af upprunalega stofni veirunnar sem fyrst fannst í Mexíkó í apríl síðastliðnum. Mikið hefur dregið úr neyslu svínakjöts í Bandaríkjunum það sem af er ári og á enn eftir að minnka að mati sérfræðinga og svínabænda í Bandaríkjunum eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Ástæðuna rekja þeir til svínaflensunnar en hér á landi hefur verið mikil aukning í sölu svínakjöts. Frá júli 2008 og fram til júlí á þessu ári hefur sala á svínakjöti aukist um 7,1% miðað við sama tímabil á undan. „Það er því ekki að sjá á þessum tölum að umræðan um flensuna komi í veg fyrir að fólk versli svínakjöt," segir Hörður. Aðspurður um aukna neyslu á svínakjöti hér á landi segir Hörður að verð á svínakjöti hafi verið lágt að undanförnu. „Það er meira framboð en eftirspurn á svínakjöti og það tel ég vera helstu ástæðuna fyrir lágu verði," segir Hörður. Þar sem mikið framboð er af svínakjöti á Íslandi er eðlilegt að spyrja hvort svínabændur sjái ekki tækifæri í því að flytja svínakjöt úr landi. „Við eigum mjög erfitt með að flytja svínakjötið úr landi þar sem svínabændur þurfa að greiða háa tolla til Evrópusambandsins. Menn hafa þreifað fyrir sér á öðrum mörkuðum eins og Rússlandi og á Asíumarkaði en það hefur komið í ljós að slíkt er ekki hagkvæmt," segir formaðurinn að lokum. Tengdar fréttir Svínaflensan hefur áhrif á neyslu svínakjöts Útflutningur á svínakjöti frá Bandaríkjunum dróst saman um 20% á fyrstu sex mánuðum ársins og allt bendir til þess að fyrsta árlega niðursveiflan í útflutningi á svínakjöti síðan 1990 verði að veruleika. Sérfræðingar telja að verð á framvirkum samningum á svínakjöti gæti lækkað um þriðjung frá miðjum ágúst og fram til áramóta. 17. ágúst 2009 10:35 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
„Það hefur ekki orðið mikil breyting hér á landi í neyslu svínakjöts, neytendur eru vel upplýstir um þá staðreynd að það er ekki rétt að tengja saman neyslu á þessari afurð og þeirri svínaflensu sem nú ríður yfir heiminn," segir Hörður Harðarson, formaður félags svínabænda en sala á svínakjöti hefur aukist um rúm 7% á milli ára. Hann segir svínin ekki bera flensuna til manna. „Frekar smitast svín af mönnum en að menn smitist af svínum." Engin íslensk svín hafa sýkst af upprunalega stofni veirunnar sem fyrst fannst í Mexíkó í apríl síðastliðnum. Mikið hefur dregið úr neyslu svínakjöts í Bandaríkjunum það sem af er ári og á enn eftir að minnka að mati sérfræðinga og svínabænda í Bandaríkjunum eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Ástæðuna rekja þeir til svínaflensunnar en hér á landi hefur verið mikil aukning í sölu svínakjöts. Frá júli 2008 og fram til júlí á þessu ári hefur sala á svínakjöti aukist um 7,1% miðað við sama tímabil á undan. „Það er því ekki að sjá á þessum tölum að umræðan um flensuna komi í veg fyrir að fólk versli svínakjöt," segir Hörður. Aðspurður um aukna neyslu á svínakjöti hér á landi segir Hörður að verð á svínakjöti hafi verið lágt að undanförnu. „Það er meira framboð en eftirspurn á svínakjöti og það tel ég vera helstu ástæðuna fyrir lágu verði," segir Hörður. Þar sem mikið framboð er af svínakjöti á Íslandi er eðlilegt að spyrja hvort svínabændur sjái ekki tækifæri í því að flytja svínakjöt úr landi. „Við eigum mjög erfitt með að flytja svínakjötið úr landi þar sem svínabændur þurfa að greiða háa tolla til Evrópusambandsins. Menn hafa þreifað fyrir sér á öðrum mörkuðum eins og Rússlandi og á Asíumarkaði en það hefur komið í ljós að slíkt er ekki hagkvæmt," segir formaðurinn að lokum.
Tengdar fréttir Svínaflensan hefur áhrif á neyslu svínakjöts Útflutningur á svínakjöti frá Bandaríkjunum dróst saman um 20% á fyrstu sex mánuðum ársins og allt bendir til þess að fyrsta árlega niðursveiflan í útflutningi á svínakjöti síðan 1990 verði að veruleika. Sérfræðingar telja að verð á framvirkum samningum á svínakjöti gæti lækkað um þriðjung frá miðjum ágúst og fram til áramóta. 17. ágúst 2009 10:35 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Svínaflensan hefur áhrif á neyslu svínakjöts Útflutningur á svínakjöti frá Bandaríkjunum dróst saman um 20% á fyrstu sex mánuðum ársins og allt bendir til þess að fyrsta árlega niðursveiflan í útflutningi á svínakjöti síðan 1990 verði að veruleika. Sérfræðingar telja að verð á framvirkum samningum á svínakjöti gæti lækkað um þriðjung frá miðjum ágúst og fram til áramóta. 17. ágúst 2009 10:35
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent