Innlent

Lagt til að 15 fái ríkisborgararétt

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 15 einstaklingar frá 12 löndum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur á yfirstandi þingi. Elsti einstaklingurinn er fæddur 1951 og sá yngsti 1993.

Í hópnum þrír einstaklingar fæddir hér á landi en jafnframt eru einstaklingar frá Taílandi, Venesúela, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi, Bandaríkjunum, Kolumbíu, Srí Lanka, Króatíu, Bretlandi, Filippseyjum, Serbíu og Bosníu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×