Viðskipti innlent

Bakkavör lækkaði um 21,2%

Bakkavör lækkaði um 21,5% í kauphöllinni í dag og Icelandair lækkaði um 18,2%. Í báðum tilvikum var um viðskipti upp á ca. 1,5 milljón kr. að ræða.

Auk þessara félaga lækkaði Marel um 0,6%. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um tæpt 1,3% og stendur í 800 stigum.

Líflegt var á skuldabréfamarkaðinum og nam veltan þar 13 milljörðum kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×