Innlent

Fíkniefnabrotum fækkaði um 10% í nóvember

Alls voru skráð tæplega 6.000 hegningarlaga- umferðarlaga- og fíkniefnabrot í nóvember eftir því sem fram kemur í tölfræði Ríkislögreglustjóra fyrir mánuðinn.

Hegningarlagabrotin voru um 19% brota, umferðarlagabrotin voru 79 prósent og fíkniefnabrotin tvö prósent. Hegningarlagabrotum fækkaði um 19% en umferðarlagabrotumfjölgaði um sölu prósentutölu og voru þau rúmlega 700 fleiri í ár en í fyrra.

Fíkniefnabrotum fækkaði um 10%. Í skýrslunni segir að þegar litið sé til helstu brotaflokka er fækkun milli ára í flestum þeirra nema hraðakstursbrotum, áfengislagabrotum og nytjastuldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×