Erlent

Norska stjórnin rétt hangir

Norska ríkisstjórnin heldur naumlega velli samkvæmt nýrri könnun sem birtist í norska blaðinu Aftenposten. Kosningar eru eftir þrjá daga í landinu og samkvæmt könnuninni er stjórninni, sem samanstendur af Verkamannaflokknum, Sósíalíska vinstriflokknum og Miðflokknum, spáð 86 þingsætum en stjórnarandstaðan fengi 83 þingsæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×