Innlent

Sjómenn almennt komnir í jólafrí

Aðeins 30 fiskiskip eru nú á sjó við landið, en á góðum degi eru þau allt upp í sjö hundruð. Sjómenn eru því almennt komnir í jólaleyfi, en ekki er vitað hvort einhver skip verða á sjó yfir jólin til að selja afla sinn ytra eftir áramót, þegar fiskverð hækkar upp úr öllu valdi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×