Flanagan: Öll skilyrði uppfyllt fyrir endurskoðun AGS 21. október 2009 14:52 Flanagan, t.h., ásamt Roswadowski fulltrúa AGS á Íslandi. Mark Flanagan formaður sendiefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á Íslandi segir að öll megin skilyrðum séu uppfyllt fyrir endurskoðun sjóðsins á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í viðtali við Flanagan á heimsíðu AGS. „Við erum komin með grunn til að byggja á í framtíðinni," segir Flanagan en í viðtalinu fer hann ítarlega yfir stöðu mála og þá þróun sem átt hefur sér stað síðan að áætlun sjóðsins og stjórnvalda var samþykkt fyrir síðustu áramót. Aðspurður um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag segir Flanagan að ekki verði hjá því komist að Ísland finni fyrir kreppunni af fullum þunga á þessu ári. Atvinnuleysi sé þegar yfir 7% og að landsframleiðslan muni dragast saman um 8,5%. Hið jákvæða sé að þrátt fyrir að þetta séu stórar tölur eru þær samt minni en upphaflega var gert ráð fyrir. „Á sama tíma hefur undist ofan af mikilli verðbólgu og gríðarlegum viðskiptahalla," segir Flanagan. „Stöðugleiki hefur komist á fjármálamarkaðinn og gengið hefur haldist á svipuðum slóðum og það var lægst fyrir hrunið." Í viðtalinu er Flanagan spurður um gífurlegar erlendar skuldir Íslendinga. Hann segir að skuldasúpan í heild sinni muni fara í um 310% af landsframleiðslu. Hinsvegar muni brúttóskuldir hins opinbera ná hámarki í 135% af landsframleiðslunni. „Heildarskuldirnar eru mun hærri en við mátum þær í kjölfar hrunsins s.l. haust" segir Flanagan. „En þótt þær séu háar metum við að þær séu viðráðanlegar." Flanagan segir að hinar erlendu skuldir muni lækka eftir því sem endurheimtur úr hinum föllnu bönkum aukast og eftir því sem skuldir fyrirtækja og fjármálageirans verða afskrifaðar. „Þar að auki á Ísland verulegar erlendar eignir sem eru í eigu lífeyrissjóðakerfisins," segir Flanagan. Hvað varðar skuldir hins opinbera segir Flanagan að lykillinn þar sé metnaðargjörn fjárhagsleg aðlögun að ástandinu. Hvað varðar samanburð við önnur lönd í þessu tilviki nefnir Flanagan sömu rökin og fyrir heildarskuldunum. AGS hafi framkvæmt álagspróf hvað skuldir landsins varðar og þar hafi Icesave skuldirnar verið teknar með í reikninginn. Þótt skuldirnar séu háar nú muni þær fara lækkandi og það sé jafnvel hægt að ráða við frekari áföll. Hvað varðar vaxtalækkun segir Flanagan að AGS ráðleggi stjórnvöldum ennþá að fara sér varlega í þeim efnum. Hann bendir á að í raun séu stýrivextir nú 9,5% og þeir séu á nokkuð svipuðu róli og í öðrum nýmarkaðalöndum. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Mark Flanagan formaður sendiefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á Íslandi segir að öll megin skilyrðum séu uppfyllt fyrir endurskoðun sjóðsins á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í viðtali við Flanagan á heimsíðu AGS. „Við erum komin með grunn til að byggja á í framtíðinni," segir Flanagan en í viðtalinu fer hann ítarlega yfir stöðu mála og þá þróun sem átt hefur sér stað síðan að áætlun sjóðsins og stjórnvalda var samþykkt fyrir síðustu áramót. Aðspurður um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag segir Flanagan að ekki verði hjá því komist að Ísland finni fyrir kreppunni af fullum þunga á þessu ári. Atvinnuleysi sé þegar yfir 7% og að landsframleiðslan muni dragast saman um 8,5%. Hið jákvæða sé að þrátt fyrir að þetta séu stórar tölur eru þær samt minni en upphaflega var gert ráð fyrir. „Á sama tíma hefur undist ofan af mikilli verðbólgu og gríðarlegum viðskiptahalla," segir Flanagan. „Stöðugleiki hefur komist á fjármálamarkaðinn og gengið hefur haldist á svipuðum slóðum og það var lægst fyrir hrunið." Í viðtalinu er Flanagan spurður um gífurlegar erlendar skuldir Íslendinga. Hann segir að skuldasúpan í heild sinni muni fara í um 310% af landsframleiðslu. Hinsvegar muni brúttóskuldir hins opinbera ná hámarki í 135% af landsframleiðslunni. „Heildarskuldirnar eru mun hærri en við mátum þær í kjölfar hrunsins s.l. haust" segir Flanagan. „En þótt þær séu háar metum við að þær séu viðráðanlegar." Flanagan segir að hinar erlendu skuldir muni lækka eftir því sem endurheimtur úr hinum föllnu bönkum aukast og eftir því sem skuldir fyrirtækja og fjármálageirans verða afskrifaðar. „Þar að auki á Ísland verulegar erlendar eignir sem eru í eigu lífeyrissjóðakerfisins," segir Flanagan. Hvað varðar skuldir hins opinbera segir Flanagan að lykillinn þar sé metnaðargjörn fjárhagsleg aðlögun að ástandinu. Hvað varðar samanburð við önnur lönd í þessu tilviki nefnir Flanagan sömu rökin og fyrir heildarskuldunum. AGS hafi framkvæmt álagspróf hvað skuldir landsins varðar og þar hafi Icesave skuldirnar verið teknar með í reikninginn. Þótt skuldirnar séu háar nú muni þær fara lækkandi og það sé jafnvel hægt að ráða við frekari áföll. Hvað varðar vaxtalækkun segir Flanagan að AGS ráðleggi stjórnvöldum ennþá að fara sér varlega í þeim efnum. Hann bendir á að í raun séu stýrivextir nú 9,5% og þeir séu á nokkuð svipuðu róli og í öðrum nýmarkaðalöndum.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun