Tölum hreint út um hlutina 8. apríl 2009 04:00 Baldvin Jónsson skrifar um stjórnmálaumræðu Ég sat við tölvuna mína á föstudagskvöld og horfði á kosningasjónvarp RÚV. Þar sátu fyrir svörum talsmenn þeirra hreyfinga sem bjóða fram fyrir komandi kosningar. Eftir umræðuna í samfélaginu undanfarnar vikur, byltinguna, kröfuna um nýjar hugmyndir og víðtæka endurnýjun, varð ég fyrir ansi miklum vonbrigðum við að heyra enn einu sinni sömu gömlu síbyljuna dynja á hlustum mínum frá talsmönnunum og þá alveg sérstaklega Bjarna Benediktssyni sem sat þarna sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Það tók þó steininn úr þegar rætt var um atvinnuástandið á Íslandi og hvað ætti að gera til að skapa hér störf. Enn einu sinni upphófst umræðan um stóriðju sem ætti að bjarga hér öllu. Bjarni Benediktsson gekk jafnvel svo langt að staðhæfa að nýtt álver myndi skapa hér þúsundir starfa, já allt að 20.000 ný störf. Fyrir utan augljóst innihaldsleysi þeirrar staðhæfingar tel ég kominn tíma til að að segja fólki hér einfaldlega satt. Það er engin stóriðjuuppbygging væntanleg hér á landi á næstunni. Það er ekki í boði fjármagn til verksins og mikill samdráttur á álmörkuðum. Borgarahreyfingin vill einbeita sér að því að taka á bráðavanda heimilanna. Með því að létta undir með heimilunum eykst hér neysla sem í keðjuverkun styrkir hér atvinnulífið. Sterkt atvinnulíf er grundvöllur þess að skapa hér ný störf eins og við vitum. Við teljum afar áríðandi að taka á þeim félagslegu aðstæðum sem fylgja langvarandi atvinnuleysi. Við verðum að styðja það fólk og fjölskyldur sem verða án atvinnu til lengri tíma. Hugmyndir okkar snúa meðal annars að endurmenntun, að styðja fólk til náms og þátttöku í samfélagslegum verkefnum. Borgarahreyfingin vill auka lýðræði og minnka kjaftæði. Tölum hreint út um hlutina. Sættum okkur ekki lengur við þetta pólitíska málæði, segjum bara satt. Höfundur er frambjóðandi Borgarahreyfingarinnar í Reykjavík suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Baldvin Jónsson skrifar um stjórnmálaumræðu Ég sat við tölvuna mína á föstudagskvöld og horfði á kosningasjónvarp RÚV. Þar sátu fyrir svörum talsmenn þeirra hreyfinga sem bjóða fram fyrir komandi kosningar. Eftir umræðuna í samfélaginu undanfarnar vikur, byltinguna, kröfuna um nýjar hugmyndir og víðtæka endurnýjun, varð ég fyrir ansi miklum vonbrigðum við að heyra enn einu sinni sömu gömlu síbyljuna dynja á hlustum mínum frá talsmönnunum og þá alveg sérstaklega Bjarna Benediktssyni sem sat þarna sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Það tók þó steininn úr þegar rætt var um atvinnuástandið á Íslandi og hvað ætti að gera til að skapa hér störf. Enn einu sinni upphófst umræðan um stóriðju sem ætti að bjarga hér öllu. Bjarni Benediktsson gekk jafnvel svo langt að staðhæfa að nýtt álver myndi skapa hér þúsundir starfa, já allt að 20.000 ný störf. Fyrir utan augljóst innihaldsleysi þeirrar staðhæfingar tel ég kominn tíma til að að segja fólki hér einfaldlega satt. Það er engin stóriðjuuppbygging væntanleg hér á landi á næstunni. Það er ekki í boði fjármagn til verksins og mikill samdráttur á álmörkuðum. Borgarahreyfingin vill einbeita sér að því að taka á bráðavanda heimilanna. Með því að létta undir með heimilunum eykst hér neysla sem í keðjuverkun styrkir hér atvinnulífið. Sterkt atvinnulíf er grundvöllur þess að skapa hér ný störf eins og við vitum. Við teljum afar áríðandi að taka á þeim félagslegu aðstæðum sem fylgja langvarandi atvinnuleysi. Við verðum að styðja það fólk og fjölskyldur sem verða án atvinnu til lengri tíma. Hugmyndir okkar snúa meðal annars að endurmenntun, að styðja fólk til náms og þátttöku í samfélagslegum verkefnum. Borgarahreyfingin vill auka lýðræði og minnka kjaftæði. Tölum hreint út um hlutina. Sættum okkur ekki lengur við þetta pólitíska málæði, segjum bara satt. Höfundur er frambjóðandi Borgarahreyfingarinnar í Reykjavík suður.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun