Framþróun háskóla 13. nóvember 2009 06:00 Sunna Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Kristján Valgeir Þórarinsson skrifa um háskóla Hvernig komum við okkur út úr kreppunni? Eitt er víst að það er ekki með því að draga úr menntun þjóðarinnar. Íslendingar leggja nú þegar hlutfallslega minna af þjóðarframleiðslu sinni til menntunar en helstu nágrannaþjóðir okkar og hlutfall háskólamenntaðs fólks er lægra en á meðal þessara sömu þjóða. Það er skýrt í huga okkar að sameining tveggja stærstu háskóla landsins er ekki sá valkostur sem kemur okkur út úr kreppunni. Af hverju ekki?Kristján valgeir þórarinssonNemendur vilja hafa val um hvað þeir læra og hvar þeir læra það. Íslenskir háskólar eru ólíkir innbyrðis, þeir leggja mismunandi miklar áherslur á hina ýmsu þætti háskólanáms og þeir henta fólki þ.a.l. misvel. Í HR er t.d. lögð áhersla á að kenna í smærri hópum og mikið er um hópavinnu. Nemendur vinna raunhæf verkefni fyrir stofnanir og atvinnulífið sem er dýrmætur grunnur fyrir framtíðarstörf okkar. Áhersla er á nýsköpun í náminu og þeir sem vilja einbeita sér að rannsóknum geta unnið þær í samstarfi við fræðimenn á heimsmælikvarða. Þetta val og þessi sérstaða var ekki í boði í íslensku háskólasamfélagi þegar HR var stofnaður fyrir 11 árum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og þetta er framþróun sem má ekki stöðva og útrýma með því að hverfa aftur til fortíðar. Góð menntun er lykillinn að fjölbreyttu og farsælu þjóðfélagi. Háskólinn í Reykjavík hefur þar að auki skapað sér sess í alþjóðlegu háskólasamfélagi á ýmsum sviðum og verður leiðandi afl í að koma Íslandi út úr kreppunni. Sameining eða samvinna?Sunna magnúsdóttirStór hluti nemenda allra háskóla landsins kemur til með að verja næstu árum í uppbyggingarstarf þjóðarinnar og menntunin okkar er eldsneytið. Samkeppni er af hinu góða og bætir nám skólanna, hefur hvetjandi áhrif á fræðimenn, kennara og nemendur skólanna. Skólarnir veita hver öðrum aðhald og verða fyrir vikið samkeppnishæfari á alþjóðlegan mælikvarða. Sjálfsagt er að háskólarnir vinni saman á ýmsum sviðum í hagræðingarskyni, en mikilvægt er að það feli ekki í sér neikvæð áhrif á sérstöðu skólanna og samkeppnina. Vilji nemendaGæði menntunar á Íslandi er hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Ef tryggja á gæði og fjölbreytni í háskólamenntun á Íslandi er sameining ekki lausnin. Höfundar sitja í stjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Tíu hollráð fyrir þig sem hyggur á þátttöku í stjórnmálum Drífa Hjartardóttir, Drífa Snædal, Kolbrún Stefánsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þórey A. Matthíasdóttir skrifa um konur í stjórnmálum. 13. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Sunna Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Kristján Valgeir Þórarinsson skrifa um háskóla Hvernig komum við okkur út úr kreppunni? Eitt er víst að það er ekki með því að draga úr menntun þjóðarinnar. Íslendingar leggja nú þegar hlutfallslega minna af þjóðarframleiðslu sinni til menntunar en helstu nágrannaþjóðir okkar og hlutfall háskólamenntaðs fólks er lægra en á meðal þessara sömu þjóða. Það er skýrt í huga okkar að sameining tveggja stærstu háskóla landsins er ekki sá valkostur sem kemur okkur út úr kreppunni. Af hverju ekki?Kristján valgeir þórarinssonNemendur vilja hafa val um hvað þeir læra og hvar þeir læra það. Íslenskir háskólar eru ólíkir innbyrðis, þeir leggja mismunandi miklar áherslur á hina ýmsu þætti háskólanáms og þeir henta fólki þ.a.l. misvel. Í HR er t.d. lögð áhersla á að kenna í smærri hópum og mikið er um hópavinnu. Nemendur vinna raunhæf verkefni fyrir stofnanir og atvinnulífið sem er dýrmætur grunnur fyrir framtíðarstörf okkar. Áhersla er á nýsköpun í náminu og þeir sem vilja einbeita sér að rannsóknum geta unnið þær í samstarfi við fræðimenn á heimsmælikvarða. Þetta val og þessi sérstaða var ekki í boði í íslensku háskólasamfélagi þegar HR var stofnaður fyrir 11 árum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og þetta er framþróun sem má ekki stöðva og útrýma með því að hverfa aftur til fortíðar. Góð menntun er lykillinn að fjölbreyttu og farsælu þjóðfélagi. Háskólinn í Reykjavík hefur þar að auki skapað sér sess í alþjóðlegu háskólasamfélagi á ýmsum sviðum og verður leiðandi afl í að koma Íslandi út úr kreppunni. Sameining eða samvinna?Sunna magnúsdóttirStór hluti nemenda allra háskóla landsins kemur til með að verja næstu árum í uppbyggingarstarf þjóðarinnar og menntunin okkar er eldsneytið. Samkeppni er af hinu góða og bætir nám skólanna, hefur hvetjandi áhrif á fræðimenn, kennara og nemendur skólanna. Skólarnir veita hver öðrum aðhald og verða fyrir vikið samkeppnishæfari á alþjóðlegan mælikvarða. Sjálfsagt er að háskólarnir vinni saman á ýmsum sviðum í hagræðingarskyni, en mikilvægt er að það feli ekki í sér neikvæð áhrif á sérstöðu skólanna og samkeppnina. Vilji nemendaGæði menntunar á Íslandi er hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Ef tryggja á gæði og fjölbreytni í háskólamenntun á Íslandi er sameining ekki lausnin. Höfundar sitja í stjórn Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík.
Tíu hollráð fyrir þig sem hyggur á þátttöku í stjórnmálum Drífa Hjartardóttir, Drífa Snædal, Kolbrún Stefánsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þórey A. Matthíasdóttir skrifa um konur í stjórnmálum. 13. nóvember 2009 06:00
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun