Afdrifarík mistök Seðlabankans 14. desember 2009 11:14 Mynd/Anton Brink Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að Seðlabankinn hafi gert afdrifarík mistök þegar bankinn ákvað hvaða veða var krafist fyrir lánum til fjármálastofnana á síðasta ári. Afleiðingin hafi verið stærsta einstaka áfallið sem þjóðarbúið varð fyrir við bankahrunið. Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í morgun hvort ekki sé ástæða til að rannsaka sérstaklega lánveitingar Seðlabanka Íslands til viðskiptabankanna í aðdraganda hrunsins. Vísaði Björn sérstaklega til skýrslu ríkisendurskoðunar þar sem lánveitingarnar eru gagnrýndar harðlega. Seðlabanki Íslands tapaði 270 milljörðum króna vegna lánveitinganna sem er stærsta einstaka áfallið sem ríkissjóður varð fyrir vegna bankahrunsins að sögn ráðherra. Hann útilokar ekki að málið verði rannsakað sérstaklega. Hann telur þó eðlilegt að bíða eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram gagnrýni á lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári. Í framhaldinu sagði Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, í samtali við fréttastofu að meira tjón muni hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Þegar hafa 175 milljarðar króna verið afskrifaðir og munu lenda á íslensku þjóðinni vegna svonefndra ástarbréfa Seðlabankans í ár. Tengdar fréttir „Gríðarlega þungur reikningur“ „Það liggur fyrir að það varð mikið tjón og stór hluti af áfallinu liggur þarna,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um þá gagnrýni sem kemur fram á Seðlabankann í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árið 2008. Þar eru meðal annars lánveitingar bankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári gagnrýndar. „Það er ljóst að þarna liggur gríðarlega þungur reikningur, því miður, segir Steingrímur. 11. desember 2009 21:02 Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19 Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira
Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að Seðlabankinn hafi gert afdrifarík mistök þegar bankinn ákvað hvaða veða var krafist fyrir lánum til fjármálastofnana á síðasta ári. Afleiðingin hafi verið stærsta einstaka áfallið sem þjóðarbúið varð fyrir við bankahrunið. Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í morgun hvort ekki sé ástæða til að rannsaka sérstaklega lánveitingar Seðlabanka Íslands til viðskiptabankanna í aðdraganda hrunsins. Vísaði Björn sérstaklega til skýrslu ríkisendurskoðunar þar sem lánveitingarnar eru gagnrýndar harðlega. Seðlabanki Íslands tapaði 270 milljörðum króna vegna lánveitinganna sem er stærsta einstaka áfallið sem ríkissjóður varð fyrir vegna bankahrunsins að sögn ráðherra. Hann útilokar ekki að málið verði rannsakað sérstaklega. Hann telur þó eðlilegt að bíða eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram gagnrýni á lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári. Í framhaldinu sagði Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, í samtali við fréttastofu að meira tjón muni hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Þegar hafa 175 milljarðar króna verið afskrifaðir og munu lenda á íslensku þjóðinni vegna svonefndra ástarbréfa Seðlabankans í ár.
Tengdar fréttir „Gríðarlega þungur reikningur“ „Það liggur fyrir að það varð mikið tjón og stór hluti af áfallinu liggur þarna,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um þá gagnrýni sem kemur fram á Seðlabankann í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árið 2008. Þar eru meðal annars lánveitingar bankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári gagnrýndar. „Það er ljóst að þarna liggur gríðarlega þungur reikningur, því miður, segir Steingrímur. 11. desember 2009 21:02 Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19 Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira
„Gríðarlega þungur reikningur“ „Það liggur fyrir að það varð mikið tjón og stór hluti af áfallinu liggur þarna,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um þá gagnrýni sem kemur fram á Seðlabankann í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árið 2008. Þar eru meðal annars lánveitingar bankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári gagnrýndar. „Það er ljóst að þarna liggur gríðarlega þungur reikningur, því miður, segir Steingrímur. 11. desember 2009 21:02
Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19
Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57