Útistofan - skemmtileg skólastofa Hermann Valsson skrifar um skólastarf skrifar 19. október 2009 06:00 Í starfi mínu sem kennari í Norðlingaskóla hef ég notið þeirra forréttinda að taka þátt í þróun útikennslu við skólann. Útikennsla hefur á síðustu árum fengið þó nokkra athygli og eru margir leik- og grunnskólar að tileinka sér vinnubrögð sem henta útikennslu. Vaxandi áhugi á útikennslu er ekki bundinn við Ísland. Við virðumst vera þó nokkrum árum á eftir nágrönnum okkar hvort sem litið er austur til Evrópu til Norðurlanda eða vestur um haf til Bandaríkjanna. Skólar á Íslandi nálgast útikennslu á margvíslegan máta og tekur sú nálgun jafnan mið af þeirri aðstöðu sem er til staðar í nágrenni skólanna. Þessi fjölbreytni í nálgun er líka mikilvæg og í raun fjársjóður í reynslubanka skólastarfs. Rannsóknir vestan hafs gefa fyrirheit um að útikennsla sé til margra hluta nytsamleg og vekur það sértaka athygli mína að hún virðist hafa mjög góð áhrif á börn sem stríða við ofvirkni og athyglisbrest (ATHD). Skólar í Reykjavík notast við margar aðferðir til að hjálpa börnum sem eiga við ATHD að stríða en þessar rannsóknir sýna að vinna úti í náttúrunni er enn ein viðmót í þann aðferðabanka. Í ljósi þessara upplýsinga er vert að staldra við og skoða hvernig hverfi Reykjavíkur eru skipulögð. Við staðsetjum leik- og grunnskóla gjarnan í miðju hverfa. Það gætu verið mistök og spurning hvort Reykjavík ætti ekki að staðsetja leik- og grunnskóla í útjaðri hverfa og greiða þannig börnum aðgengi að fallegri náttúru, sér til gangs og gleði. Skólalóðir þurfa ekki að vera flóknar eitt tré eða lítil lundur getur verið uppspretta margvíslegra rannsókna og ævintýra fyrir börnin í borginni. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér útkennslu Norðlingaskóla eru hvattir til að heimsækja heimasíðu skólans www.nordlingaskoli.is og ýta á hlekkinn Björnslundur. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Í starfi mínu sem kennari í Norðlingaskóla hef ég notið þeirra forréttinda að taka þátt í þróun útikennslu við skólann. Útikennsla hefur á síðustu árum fengið þó nokkra athygli og eru margir leik- og grunnskólar að tileinka sér vinnubrögð sem henta útikennslu. Vaxandi áhugi á útikennslu er ekki bundinn við Ísland. Við virðumst vera þó nokkrum árum á eftir nágrönnum okkar hvort sem litið er austur til Evrópu til Norðurlanda eða vestur um haf til Bandaríkjanna. Skólar á Íslandi nálgast útikennslu á margvíslegan máta og tekur sú nálgun jafnan mið af þeirri aðstöðu sem er til staðar í nágrenni skólanna. Þessi fjölbreytni í nálgun er líka mikilvæg og í raun fjársjóður í reynslubanka skólastarfs. Rannsóknir vestan hafs gefa fyrirheit um að útikennsla sé til margra hluta nytsamleg og vekur það sértaka athygli mína að hún virðist hafa mjög góð áhrif á börn sem stríða við ofvirkni og athyglisbrest (ATHD). Skólar í Reykjavík notast við margar aðferðir til að hjálpa börnum sem eiga við ATHD að stríða en þessar rannsóknir sýna að vinna úti í náttúrunni er enn ein viðmót í þann aðferðabanka. Í ljósi þessara upplýsinga er vert að staldra við og skoða hvernig hverfi Reykjavíkur eru skipulögð. Við staðsetjum leik- og grunnskóla gjarnan í miðju hverfa. Það gætu verið mistök og spurning hvort Reykjavík ætti ekki að staðsetja leik- og grunnskóla í útjaðri hverfa og greiða þannig börnum aðgengi að fallegri náttúru, sér til gangs og gleði. Skólalóðir þurfa ekki að vera flóknar eitt tré eða lítil lundur getur verið uppspretta margvíslegra rannsókna og ævintýra fyrir börnin í borginni. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér útkennslu Norðlingaskóla eru hvattir til að heimsækja heimasíðu skólans www.nordlingaskoli.is og ýta á hlekkinn Björnslundur. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun