Útistofan - skemmtileg skólastofa Hermann Valsson skrifar um skólastarf skrifar 19. október 2009 06:00 Í starfi mínu sem kennari í Norðlingaskóla hef ég notið þeirra forréttinda að taka þátt í þróun útikennslu við skólann. Útikennsla hefur á síðustu árum fengið þó nokkra athygli og eru margir leik- og grunnskólar að tileinka sér vinnubrögð sem henta útikennslu. Vaxandi áhugi á útikennslu er ekki bundinn við Ísland. Við virðumst vera þó nokkrum árum á eftir nágrönnum okkar hvort sem litið er austur til Evrópu til Norðurlanda eða vestur um haf til Bandaríkjanna. Skólar á Íslandi nálgast útikennslu á margvíslegan máta og tekur sú nálgun jafnan mið af þeirri aðstöðu sem er til staðar í nágrenni skólanna. Þessi fjölbreytni í nálgun er líka mikilvæg og í raun fjársjóður í reynslubanka skólastarfs. Rannsóknir vestan hafs gefa fyrirheit um að útikennsla sé til margra hluta nytsamleg og vekur það sértaka athygli mína að hún virðist hafa mjög góð áhrif á börn sem stríða við ofvirkni og athyglisbrest (ATHD). Skólar í Reykjavík notast við margar aðferðir til að hjálpa börnum sem eiga við ATHD að stríða en þessar rannsóknir sýna að vinna úti í náttúrunni er enn ein viðmót í þann aðferðabanka. Í ljósi þessara upplýsinga er vert að staldra við og skoða hvernig hverfi Reykjavíkur eru skipulögð. Við staðsetjum leik- og grunnskóla gjarnan í miðju hverfa. Það gætu verið mistök og spurning hvort Reykjavík ætti ekki að staðsetja leik- og grunnskóla í útjaðri hverfa og greiða þannig börnum aðgengi að fallegri náttúru, sér til gangs og gleði. Skólalóðir þurfa ekki að vera flóknar eitt tré eða lítil lundur getur verið uppspretta margvíslegra rannsókna og ævintýra fyrir börnin í borginni. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér útkennslu Norðlingaskóla eru hvattir til að heimsækja heimasíðu skólans www.nordlingaskoli.is og ýta á hlekkinn Björnslundur. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Í starfi mínu sem kennari í Norðlingaskóla hef ég notið þeirra forréttinda að taka þátt í þróun útikennslu við skólann. Útikennsla hefur á síðustu árum fengið þó nokkra athygli og eru margir leik- og grunnskólar að tileinka sér vinnubrögð sem henta útikennslu. Vaxandi áhugi á útikennslu er ekki bundinn við Ísland. Við virðumst vera þó nokkrum árum á eftir nágrönnum okkar hvort sem litið er austur til Evrópu til Norðurlanda eða vestur um haf til Bandaríkjanna. Skólar á Íslandi nálgast útikennslu á margvíslegan máta og tekur sú nálgun jafnan mið af þeirri aðstöðu sem er til staðar í nágrenni skólanna. Þessi fjölbreytni í nálgun er líka mikilvæg og í raun fjársjóður í reynslubanka skólastarfs. Rannsóknir vestan hafs gefa fyrirheit um að útikennsla sé til margra hluta nytsamleg og vekur það sértaka athygli mína að hún virðist hafa mjög góð áhrif á börn sem stríða við ofvirkni og athyglisbrest (ATHD). Skólar í Reykjavík notast við margar aðferðir til að hjálpa börnum sem eiga við ATHD að stríða en þessar rannsóknir sýna að vinna úti í náttúrunni er enn ein viðmót í þann aðferðabanka. Í ljósi þessara upplýsinga er vert að staldra við og skoða hvernig hverfi Reykjavíkur eru skipulögð. Við staðsetjum leik- og grunnskóla gjarnan í miðju hverfa. Það gætu verið mistök og spurning hvort Reykjavík ætti ekki að staðsetja leik- og grunnskóla í útjaðri hverfa og greiða þannig börnum aðgengi að fallegri náttúru, sér til gangs og gleði. Skólalóðir þurfa ekki að vera flóknar eitt tré eða lítil lundur getur verið uppspretta margvíslegra rannsókna og ævintýra fyrir börnin í borginni. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér útkennslu Norðlingaskóla eru hvattir til að heimsækja heimasíðu skólans www.nordlingaskoli.is og ýta á hlekkinn Björnslundur. Höfundur er varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar