Innlent

Steingrímur mælti fyrir frumvarpi um Icesave

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra mælti í morgun fyrir frumvarpi um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta vegna Icesave reikninganna. Eins og fram hefur komið hafa íslensk stjórnvöld náð samkomulagi við bresk og hollensk stjórnvöld vegna málsins en það samkomulag er háð samþykki Alþingis.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×