Lífið

Íslenskar stjörnusminkur í Britain's Next Top Model

Elín Reynisdóttir, Þórdís Þorleifsdóttir og Anna Rún Frímannsdóttir.
Elín Reynisdóttir, Þórdís Þorleifsdóttir og Anna Rún Frímannsdóttir.

Í þessum töluðu orðum er Huggy ljósmyndari að mynda keppendur í raunveruleikaþættinum Britain´s Next Top Model í Bláa lóninu. Um 30 manns eru á settinu.

Fyrirsæturnar og starfsmenn þáttarins hafa verið við störf í Bláa lóninu síðan klukkan sjö í morgun og áætla að mynda á meðan veður leyfir fram eftir degi.

Íslenska veðurfarið er fullkomið fyrir Huggy ljósmyndara a.m.k. í dag.

Þar má sjá íslenskt fagfólk við störf eins og förðunarfræðingana Þórdísi Þorleifsdóttur, Önnu Rún Frímannsdóttir, Elínu Reynisdóttur og hárgreiðslukonuna Ragnheiði Bjarnadóttur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.