Allt um Abu Dhabi í Rásmarkinu 29. október 2009 15:08 Formúlu 1 ökumenn undirbúa sig af kappi fyrir fyrsta kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina og í kvöld verður ítarleg umfjöllun um keppnina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00. Í þættinum verður sýnt frá heimkomu Jenson Button til Bretlands og rætt við hann um fyrsta meistaratitilinn. Einnig verður spjallað við Mark Webber, sigurvegara síðasta móts og Stefano Domenical um misjafnt gengi Ferrari á árinu. Þá verður brautin og borgin Abu Dhabi skoðuð í kjölin í máli og myndum og einnig ný kappakstursbraut sem stendur til að reisa á Akureyri á næstu mánuðum. Í þættinum verður Hermann Leifsson gestur, en hann hefur búið og starfað í Abu Dhabi um árabil. Einnig verður rætt við aðila sem vinnur að gerð teiknmynda um Formúlu 1 fyrir börn, sem selja á um allan heim. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlu 1 ökumenn undirbúa sig af kappi fyrir fyrsta kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina og í kvöld verður ítarleg umfjöllun um keppnina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00. Í þættinum verður sýnt frá heimkomu Jenson Button til Bretlands og rætt við hann um fyrsta meistaratitilinn. Einnig verður spjallað við Mark Webber, sigurvegara síðasta móts og Stefano Domenical um misjafnt gengi Ferrari á árinu. Þá verður brautin og borgin Abu Dhabi skoðuð í kjölin í máli og myndum og einnig ný kappakstursbraut sem stendur til að reisa á Akureyri á næstu mánuðum. Í þættinum verður Hermann Leifsson gestur, en hann hefur búið og starfað í Abu Dhabi um árabil. Einnig verður rætt við aðila sem vinnur að gerð teiknmynda um Formúlu 1 fyrir börn, sem selja á um allan heim.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira