Innlent

Haldið sofandi á gjörgæslu

Manninum sem lenti í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi í morgun er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hann er með alvarlega höfuðáverka og fór hann strax í aðgerð við komuna á spítalann. Tveir létust þegar bílar skullu saman í Garðabæ við Arnarnes.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×