Erlent

Vill vera forseti önnur fimm ár

Jose Manuel Barroso
Jose Manuel Barroso

Jose Manuel Barroso sækist eftir að vera forseti framkvæmdastjórnar ESB í önnur fimm ár. Hann svaraði spurningum blaðamanna í gær.

Þingmenn gagnrýndu hann fyrir að hafa ekki tekið rétt á fjármálakreppunni, sem reið yfir í haust. Þá var hann gagnrýndur fyrir slælega frammistöðu í umhverfis­málum.

Í dag taka leiðtogar þingsins afstöðu til þess hvort kosið verði um Barroso í næstu viku. - gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×