Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - síðari hluti Gunnar Örn Jónsson skrifar 27. júlí 2009 17:45 Önnur leið til að fela peninga í skattaskjólum er í gegnum svokallaða styrktarsjóði. Til að byrja með stofnar aðili A, reikning í einhverri skattaskjólseyju. Þegar því er lokið millifærir viðkomandi aðili pening inn í styrktarsjóðinn. Upphæðirnar eru vanalega greiddar inn í sjóðinn á mörgum tímapunktum og eru ákveðnar úthlutunarreglur við lýði í viðkomandi styrktarsjóði. Sem fyrr, er lögfræðifyrirtæki sem sér um öll atriði er varða sjóðinn. Margar greiðslur af mörgum reikningum eru millifærðar inn á styrktarsjóðinn og í flestum tilfellum er fjárhæðin sem safnast hefur í sjóðinn umtalsverð.Úthlutunarreglurnar eru einfaldar Það er einfaldlega úthlutað úr sjóðnum, oftast nokkrum sinnum á ári, til þeirra einstaklinga sem stofnuðu viðkomandi úthlutunarsjóð. Peningarnir eru því einfaldlega færðir frá aðila A og inn í styrktarsjóð. Síðan eru peningarnir teknir út úr styrktarsjóðnum og beinustu leið aftur til einstaklings A eða allra þeirra aðila sem hafa þegar borgað í sjóðinn. Úthlutun úr sjóðnum fer vanalega fram nokkrum sinnum á ári. Þetta er svipuð aðferð og notuð er þegar um peningaþvætti er að ræða. Þó skal tekið fram að slík millifærsla á peningum sem hér um ræðir, hefur verið við lýði um áraraðir og er ekkert ólöglegt við þessa gjörninga samkvæmt lagabókstaf í viðkomandi skattaskjólsríki. Tengdar fréttir Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08 Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16 Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Önnur leið til að fela peninga í skattaskjólum er í gegnum svokallaða styrktarsjóði. Til að byrja með stofnar aðili A, reikning í einhverri skattaskjólseyju. Þegar því er lokið millifærir viðkomandi aðili pening inn í styrktarsjóðinn. Upphæðirnar eru vanalega greiddar inn í sjóðinn á mörgum tímapunktum og eru ákveðnar úthlutunarreglur við lýði í viðkomandi styrktarsjóði. Sem fyrr, er lögfræðifyrirtæki sem sér um öll atriði er varða sjóðinn. Margar greiðslur af mörgum reikningum eru millifærðar inn á styrktarsjóðinn og í flestum tilfellum er fjárhæðin sem safnast hefur í sjóðinn umtalsverð.Úthlutunarreglurnar eru einfaldar Það er einfaldlega úthlutað úr sjóðnum, oftast nokkrum sinnum á ári, til þeirra einstaklinga sem stofnuðu viðkomandi úthlutunarsjóð. Peningarnir eru því einfaldlega færðir frá aðila A og inn í styrktarsjóð. Síðan eru peningarnir teknir út úr styrktarsjóðnum og beinustu leið aftur til einstaklings A eða allra þeirra aðila sem hafa þegar borgað í sjóðinn. Úthlutun úr sjóðnum fer vanalega fram nokkrum sinnum á ári. Þetta er svipuð aðferð og notuð er þegar um peningaþvætti er að ræða. Þó skal tekið fram að slík millifærsla á peningum sem hér um ræðir, hefur verið við lýði um áraraðir og er ekkert ólöglegt við þessa gjörninga samkvæmt lagabókstaf í viðkomandi skattaskjólsríki.
Tengdar fréttir Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08 Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16 Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08
Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16