Rosberg réð best við veðurguðina 17. október 2009 15:11 Nico Rosberg á Williams var fljótastur í rigningunni í Brasilíu í dag. mynd: Getty Images Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. Keppendur fengu ekki leyfi til að ræsa af stað fyrr en meira en hálftími var liðinn og óku fáa hringi. Nico Rosberg réð best við aðstæður á Williams og varð 0.6 sekúndum fljótari en Kazuki Nakajima á samskonar bíl. Jenson Button var fljótastur þeirra sem keppa um titilinn og náði þriðja besta tíma. Á meðan klessukeyrði Romain Groesjean Renault bíl sinn á hressilegan hátt. Spáð er þrumuveðri í tímatökunni sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45. Æfingin var ekki ræst af stað þar sem veðrið hefti möguleika sjúkraþyrlunnar til að athafna sig og spurning hvernig framvindan verður í tímatökunni hvað það varðar. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. Keppendur fengu ekki leyfi til að ræsa af stað fyrr en meira en hálftími var liðinn og óku fáa hringi. Nico Rosberg réð best við aðstæður á Williams og varð 0.6 sekúndum fljótari en Kazuki Nakajima á samskonar bíl. Jenson Button var fljótastur þeirra sem keppa um titilinn og náði þriðja besta tíma. Á meðan klessukeyrði Romain Groesjean Renault bíl sinn á hressilegan hátt. Spáð er þrumuveðri í tímatökunni sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45. Æfingin var ekki ræst af stað þar sem veðrið hefti möguleika sjúkraþyrlunnar til að athafna sig og spurning hvernig framvindan verður í tímatökunni hvað það varðar. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira