Eyðist það sem af er tekið 28. desember 2009 06:00 Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um umhverfismál Íslenska plöntuflóran,er fátæk og smávaxin á móts við nágrannalöndin. Auk þess hefur hún þurft að búa við stjórnlausa beit nagdýra um aldir,svo að nú er svo komið að margar eru í útrýmingarhættu og margar þyrftu gjörgæslu við, oft þær viðkvæmustu og fallegustu,segir í riti Náttúrufræði stofnunar. Hvað er svo gert þeim til bjargar? Frá Alþingi koma af og til ályktanir um friðun vissra plöntutegunda,tóm sýndarmennska. Hvernig er hægt að friða plöntur þar sem lausaganga búfjár, viðgengst á landinu. Hver ætlar að tilkynna u.þ.b.1000,000 skepnum sem fara á beit upp um fjöll og firnindi hvaða blóm þær megi ekki bíta? Nú er komin önnur vá sem steðjar að plöntunum. Áður fyrr tíndi fólk smávegis af plöntum fyrir sig og sína sem er sjálfsagt. Á undanförnum árum hafa sprottið upp fyrirtæki um allt land sem vinna vörur úr íslenskum jurtum og selja til útlanda og þurfa því ógrynni af plöntum í sína vinnslu. Þessar plöntur eru tíndar úti í villtri náttúrunni á sumrin, svo þær ná aldrei að sá sér að haustinu. Hvað skyldu margar vera eftir á tínslusvæðunum eftir margra ára tínslu margra fyrirtækja? Ég sá í amerísku tímariti að fyrirtæki sem vinna úr plöntum þyrftu að rækta sýnar plöntur sjálfir. Við viljum gjarnan hafa blómplöntur í vistlandinu okkar. Hér er ekki nokkurt eftirlit með þessari starfsemi, hver sem vill getur stofnað sitt fyrirtæki og tínt plöntur úr villtri náttúrunni eftir þörfum. Eitt fyrirtækið sagði i viðtali að það þyrfti nokkur tonn af jurtum það haustið og sendi fólk til að tína og borgaði þeim vel fyrir kílóið. Væri ekki lágmark að fyrirtækin þyrftu að tilkynna hvað mikið þau tíndu og hvar,svo hægt væri fylgjast með ástandinu á svæðunum. Eyðist sem af er tekið ef ekkert kemur í staðinn. Vinsamlegast, náttúruvernd og tínslufólk hafi samráð og skoði hvað er að gerast í plöntuflórunni. Höfundur er leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um umhverfismál Íslenska plöntuflóran,er fátæk og smávaxin á móts við nágrannalöndin. Auk þess hefur hún þurft að búa við stjórnlausa beit nagdýra um aldir,svo að nú er svo komið að margar eru í útrýmingarhættu og margar þyrftu gjörgæslu við, oft þær viðkvæmustu og fallegustu,segir í riti Náttúrufræði stofnunar. Hvað er svo gert þeim til bjargar? Frá Alþingi koma af og til ályktanir um friðun vissra plöntutegunda,tóm sýndarmennska. Hvernig er hægt að friða plöntur þar sem lausaganga búfjár, viðgengst á landinu. Hver ætlar að tilkynna u.þ.b.1000,000 skepnum sem fara á beit upp um fjöll og firnindi hvaða blóm þær megi ekki bíta? Nú er komin önnur vá sem steðjar að plöntunum. Áður fyrr tíndi fólk smávegis af plöntum fyrir sig og sína sem er sjálfsagt. Á undanförnum árum hafa sprottið upp fyrirtæki um allt land sem vinna vörur úr íslenskum jurtum og selja til útlanda og þurfa því ógrynni af plöntum í sína vinnslu. Þessar plöntur eru tíndar úti í villtri náttúrunni á sumrin, svo þær ná aldrei að sá sér að haustinu. Hvað skyldu margar vera eftir á tínslusvæðunum eftir margra ára tínslu margra fyrirtækja? Ég sá í amerísku tímariti að fyrirtæki sem vinna úr plöntum þyrftu að rækta sýnar plöntur sjálfir. Við viljum gjarnan hafa blómplöntur í vistlandinu okkar. Hér er ekki nokkurt eftirlit með þessari starfsemi, hver sem vill getur stofnað sitt fyrirtæki og tínt plöntur úr villtri náttúrunni eftir þörfum. Eitt fyrirtækið sagði i viðtali að það þyrfti nokkur tonn af jurtum það haustið og sendi fólk til að tína og borgaði þeim vel fyrir kílóið. Væri ekki lágmark að fyrirtækin þyrftu að tilkynna hvað mikið þau tíndu og hvar,svo hægt væri fylgjast með ástandinu á svæðunum. Eyðist sem af er tekið ef ekkert kemur í staðinn. Vinsamlegast, náttúruvernd og tínslufólk hafi samráð og skoði hvað er að gerast í plöntuflórunni. Höfundur er leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar