Innlent

Hlutu félagshyggjuverðlaun UJ

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Handhafar félagshyggjuverðlaunanna ásamt fulltrúum úr Samfylkingunni.
Handhafar félagshyggjuverðlaunanna ásamt fulltrúum úr Samfylkingunni.
Verkefnið Skólastoð og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hlutu félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna í dag.

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hlaut verðlaunin fyrir framlag sitt til umræðu um kynferðisofbeldi.

Alma Tryggvadóttir, Hildur Sunna Pálmadóttir, Íris Lind Sæmundsdóttir og Margrét Ágústa Sigurðardóttir standa að verkefninu Skólastoð. Verkefnið snerist um að safna skólavarningi og námsbókum fyrir börn og unglinga sem koma úr fjölskyldum sem búa við bágan efnahag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×