Mikið framboð af íbúðahúsnæði veldur þrýstingi til lækkunnar 22. september 2009 08:16 Hagfræðideild Landsbankans segir að um þessar mundir sé mikið framboð af íbúðahúsnæði og því þrýstingur til frekari lækkunar íbúðaverðs. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar þar sem rætt er um vísitölu byggingarkostnaðar. Vísitala byggingarkostnaðar er mæld með hliðsjón af byggingarkostnaði „vísitöluhúss", fjölbýli í Reykjavík. Samanburður við fjölbýlisþátt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu frá Fasteignaskrá Íslands gefur því einhverja mynd af arðsemi í byggingariðnaði á höfuðborgarsvæðinu. Í Hagsjánni segir að eftir kjöraðstæður frá miðju ári 2004 til miðs árs 2006 hafa aðstæður byggingaraðila súrnað töluvert. Byggingarkostnaður hefur rokið upp á sama tíma og íbúðaverð hefur lækkað. Á meðan arðsemi jókst varð mikil fjárfesting í íbúðahúsnæði. Afleiðing þess er að um þessar mundir er mikið framboð af íbúðahúsnæði og því þrýstingur til frekari lækkunar íbúðaverðs Byggingarkostnaður hækkaði um 0,65% frá ágúst til september samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Vísitalan er mæld um miðjan mánuðinn og gildir til verðtryggingar í október. Eins og verið hefur undanfarið eru það efnisliðir sem eru meginvaldar svo mikillar hækkunar en vinnuliðir haldast að þessu sinni óbreyttir annan mánuðinn í röð. Þá hækka opinber gjöld um rúmt prósent. Þróunin undanfarna tólf mánuði sýnir ennfremur að vinnuliðir draga aftur af hækkun vísitölunnar sem mælist nú 10,6%. Af undirliðum hefur pípulögn hækkað mest undanfarna tólf mánuði, um 28,3%, og dúkalögn þar á eftir, eða um 27,5%. Þetta eru jafnframt þeir liðir sem hækka langmest á milli mánaða í mælingu Hagstofunnar, um 4-5%, meðan aðrir liðir hækka um minna en 1%. Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans segir að um þessar mundir sé mikið framboð af íbúðahúsnæði og því þrýstingur til frekari lækkunar íbúðaverðs. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar þar sem rætt er um vísitölu byggingarkostnaðar. Vísitala byggingarkostnaðar er mæld með hliðsjón af byggingarkostnaði „vísitöluhúss", fjölbýli í Reykjavík. Samanburður við fjölbýlisþátt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu frá Fasteignaskrá Íslands gefur því einhverja mynd af arðsemi í byggingariðnaði á höfuðborgarsvæðinu. Í Hagsjánni segir að eftir kjöraðstæður frá miðju ári 2004 til miðs árs 2006 hafa aðstæður byggingaraðila súrnað töluvert. Byggingarkostnaður hefur rokið upp á sama tíma og íbúðaverð hefur lækkað. Á meðan arðsemi jókst varð mikil fjárfesting í íbúðahúsnæði. Afleiðing þess er að um þessar mundir er mikið framboð af íbúðahúsnæði og því þrýstingur til frekari lækkunar íbúðaverðs Byggingarkostnaður hækkaði um 0,65% frá ágúst til september samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Vísitalan er mæld um miðjan mánuðinn og gildir til verðtryggingar í október. Eins og verið hefur undanfarið eru það efnisliðir sem eru meginvaldar svo mikillar hækkunar en vinnuliðir haldast að þessu sinni óbreyttir annan mánuðinn í röð. Þá hækka opinber gjöld um rúmt prósent. Þróunin undanfarna tólf mánuði sýnir ennfremur að vinnuliðir draga aftur af hækkun vísitölunnar sem mælist nú 10,6%. Af undirliðum hefur pípulögn hækkað mest undanfarna tólf mánuði, um 28,3%, og dúkalögn þar á eftir, eða um 27,5%. Þetta eru jafnframt þeir liðir sem hækka langmest á milli mánaða í mælingu Hagstofunnar, um 4-5%, meðan aðrir liðir hækka um minna en 1%.
Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent