Gerir meiri kröfur til þeirra sem eru í forsvari fyrir skilanefndir bankanna Gunnar Örn Jónsson skrifar 18. ágúst 2009 17:01 Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. „Mér finnst eðlilegt að gera meiri kröfur til þeirra sem eru í forsvari fyrir skilnefndir bankanna," segir Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í viðskiptanefnd Alþingis, í samtali við fréttastofu. Eygló segir á heimasíðu sinni að reiðibylgja gangi nú yfir islenskt samfélag eftir að DV flutti frétt þess efnis að enn á ný ætti hugsanlega að afskrifa skuldir fjármálaspekúlanta, án nokkurrar umræðu eða gagnsæis. Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, neitaði hins vegar alfarið í samtali við fréttastofu að nokkur lán yrðu afskrifuð án þess að ganga að þeim veðum sem stóðu lánum bankans til grundvallar. Eygló segir hins vegar að það breyti ekki þeirri staðreynd að menn spyrji enn hvað sé að gerast í bankakerfinu. Hún segir ekki nógu gott regluverk í kringum skilanefndirnar og það þurfi að auka gagnsæi í skilanefndum bankanna. „Það verður að hafa allt upp á borðum í tengslum við söluferli á öllum eignum þrotabúanna hjá föllnu bönkunum, það gengur ekki að fjölmiðlar séu að fá upplýsingar úr skilanefndum bankanna í gegnum krókaleiðir," segir Eygló í samtali við fréttastofu. Á heimasíðu sinni segir Eygló að engar skýrar og afmarkaðar reglur virðast vera um verkefni, markmið, ábyrgð og valdsvið skilanefnda né slitastjórna umfram það sem almennt gerist hjá skiptastjórum. Skilanefndirnar sjálfar segjast fyrst og fremst vera ábyrgar gagnvart kröfuhöfum, en enginn veit hverjir þessir kröfuhafar eru eða hvort þeir koma yfir höfuð að störfum skilanefndanna. Engar reglur virðast vera um hvernig og hve oft skilanefndir eða slitastjórnir gera grein fyrir störfum sínum og eftirlitið með þeim virðist vera mjög lítið að mati Eyglóar.Hér má lesa pistil Eyglóar í heild sinni. Tengdar fréttir Fullyrt að Magnús Kristinsson fái tugmilljarða skuld afskrifaða Magnús Kristinssson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, hefur samið við Landsbankann um að stór hluti 50 milljarða króna skuldar hans við bankann verði afskrifaður. 18. ágúst 2009 10:24 Milljarðalán til Magnúsar ekki afskrifuð „Það er alveg af og frá að lán til Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, hafi verið afskrifuð. Hvorki lán til hans né nokkurra félaga á hans vegum hafa verið afskrifuð. Við munum fyrst ganga að öllum þeim veðum sem liggja láninu til grundvallar," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Skilanefndar Landsbankans. 18. ágúst 2009 12:37 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
„Mér finnst eðlilegt að gera meiri kröfur til þeirra sem eru í forsvari fyrir skilnefndir bankanna," segir Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í viðskiptanefnd Alþingis, í samtali við fréttastofu. Eygló segir á heimasíðu sinni að reiðibylgja gangi nú yfir islenskt samfélag eftir að DV flutti frétt þess efnis að enn á ný ætti hugsanlega að afskrifa skuldir fjármálaspekúlanta, án nokkurrar umræðu eða gagnsæis. Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, neitaði hins vegar alfarið í samtali við fréttastofu að nokkur lán yrðu afskrifuð án þess að ganga að þeim veðum sem stóðu lánum bankans til grundvallar. Eygló segir hins vegar að það breyti ekki þeirri staðreynd að menn spyrji enn hvað sé að gerast í bankakerfinu. Hún segir ekki nógu gott regluverk í kringum skilanefndirnar og það þurfi að auka gagnsæi í skilanefndum bankanna. „Það verður að hafa allt upp á borðum í tengslum við söluferli á öllum eignum þrotabúanna hjá föllnu bönkunum, það gengur ekki að fjölmiðlar séu að fá upplýsingar úr skilanefndum bankanna í gegnum krókaleiðir," segir Eygló í samtali við fréttastofu. Á heimasíðu sinni segir Eygló að engar skýrar og afmarkaðar reglur virðast vera um verkefni, markmið, ábyrgð og valdsvið skilanefnda né slitastjórna umfram það sem almennt gerist hjá skiptastjórum. Skilanefndirnar sjálfar segjast fyrst og fremst vera ábyrgar gagnvart kröfuhöfum, en enginn veit hverjir þessir kröfuhafar eru eða hvort þeir koma yfir höfuð að störfum skilanefndanna. Engar reglur virðast vera um hvernig og hve oft skilanefndir eða slitastjórnir gera grein fyrir störfum sínum og eftirlitið með þeim virðist vera mjög lítið að mati Eyglóar.Hér má lesa pistil Eyglóar í heild sinni.
Tengdar fréttir Fullyrt að Magnús Kristinsson fái tugmilljarða skuld afskrifaða Magnús Kristinssson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, hefur samið við Landsbankann um að stór hluti 50 milljarða króna skuldar hans við bankann verði afskrifaður. 18. ágúst 2009 10:24 Milljarðalán til Magnúsar ekki afskrifuð „Það er alveg af og frá að lán til Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, hafi verið afskrifuð. Hvorki lán til hans né nokkurra félaga á hans vegum hafa verið afskrifuð. Við munum fyrst ganga að öllum þeim veðum sem liggja láninu til grundvallar," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Skilanefndar Landsbankans. 18. ágúst 2009 12:37 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Fullyrt að Magnús Kristinsson fái tugmilljarða skuld afskrifaða Magnús Kristinssson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, hefur samið við Landsbankann um að stór hluti 50 milljarða króna skuldar hans við bankann verði afskrifaður. 18. ágúst 2009 10:24
Milljarðalán til Magnúsar ekki afskrifuð „Það er alveg af og frá að lán til Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, hafi verið afskrifuð. Hvorki lán til hans né nokkurra félaga á hans vegum hafa verið afskrifuð. Við munum fyrst ganga að öllum þeim veðum sem liggja láninu til grundvallar," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi Skilanefndar Landsbankans. 18. ágúst 2009 12:37