Innlent

Hafnarfjarðarvegur opnaður til suðurs

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hafnarfjarðarvegur.
Hafnarfjarðarvegur.
Opnað hefur verið fyrir umferð á Hafnarfjarðarvegi til suðurs. Lögreglan gerir ráð fyrir að hægt verði að opna fyrir umferð til norðurs rétt eftir klukkan eitt. Eins og fram hefur komið varð banaslys á Hafnarfjarðarvegi á móts við Arnarnesbrú um tíuleytið í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×