Að byggja betra samfélag Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar 25. september 2009 03:00 Þátttaka Vinstri grænna í ríkisstjórn er mörkuð af risavöxnum verkefnum endurreisnar Íslands. Verkefnin eru mörg og erfið og ýmsum þykir ekki nóg að gert. Mig langar að fagna allri málefnalegri gagnrýni á verk VG í ríkisstjórn, og öllum raunhæfum tillögum um hvernig við getum staðið okkur betur við að endurreisa Ísland í anda velferðar, sjálfbærni og jafnréttis. Það er hins vegar ómálefnalegt að halda því fram, eins og sumir gera, að það sé núverandi stjórnvöldum að kenna að hér sé erfitt efnahagsástand. Vinstri græn gagnrýndu stjórnvöld árum saman í aðdraganda hrunsins, en komu ekki nálægt þeim ákvörðunum sem leiddu til hrunsins. Það er staðreynd að hægrimenn stjórnuðu landinu og þar með ákvörðunum í efnahagslífinu, í átján ár fyrir hrunið. Þá töldu frjálshyggjumenn sig vera að sigla Titanic á sjó efnahagslífsins, og gerðu ekki ráð fyrir að það væri nein alvöru þörf fyrir björgunarbáta. Það gerir að sjálfsögðu björgunarstarfið núna erfiðara. Slys af þessari stærðargráðu verður aldrei sársaukalaust, sama hversu heitt við þráum að koma öllum heilum heim. Það sem léttir mína lund þó að ástandið sé erfitt eru áfangar eins og t.d. þegar grunnframfærsla námsmanna er hækkuð um 20%, þegar keppt er um leyfi til strandveiða, þegar vændiskaup – ein birtingarmynd kynferðisofbeldis – eru gerð ólögleg, þegar hafinn er undirbúningur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og þegar ríkisstjórnin samþykkir að hefja gerð áætlunar um sjálfbærar samgöngur. Það má vera að VG standi sig ekki alltaf nógu vel. En stjórnmálaafl er ekki sjálfstýrð vél, heldur fólkið sem myndar aflið. Ef við viljum hafa áhrif á stefnu flokksins, þá verðum við að berjast fyrir þeim innan flokksins. Ekki gefast upp og setjast í sófann. Við breytum engu þannig. Við þurfum að taka slaginn, gagnrýna samflokksmenn okkar, benda á betri leiðir og bjóðast til að hjálpa þeim sem vilja byggja betra samfélag. Höfundur er formaður Ungra Vinstri grænna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Þátttaka Vinstri grænna í ríkisstjórn er mörkuð af risavöxnum verkefnum endurreisnar Íslands. Verkefnin eru mörg og erfið og ýmsum þykir ekki nóg að gert. Mig langar að fagna allri málefnalegri gagnrýni á verk VG í ríkisstjórn, og öllum raunhæfum tillögum um hvernig við getum staðið okkur betur við að endurreisa Ísland í anda velferðar, sjálfbærni og jafnréttis. Það er hins vegar ómálefnalegt að halda því fram, eins og sumir gera, að það sé núverandi stjórnvöldum að kenna að hér sé erfitt efnahagsástand. Vinstri græn gagnrýndu stjórnvöld árum saman í aðdraganda hrunsins, en komu ekki nálægt þeim ákvörðunum sem leiddu til hrunsins. Það er staðreynd að hægrimenn stjórnuðu landinu og þar með ákvörðunum í efnahagslífinu, í átján ár fyrir hrunið. Þá töldu frjálshyggjumenn sig vera að sigla Titanic á sjó efnahagslífsins, og gerðu ekki ráð fyrir að það væri nein alvöru þörf fyrir björgunarbáta. Það gerir að sjálfsögðu björgunarstarfið núna erfiðara. Slys af þessari stærðargráðu verður aldrei sársaukalaust, sama hversu heitt við þráum að koma öllum heilum heim. Það sem léttir mína lund þó að ástandið sé erfitt eru áfangar eins og t.d. þegar grunnframfærsla námsmanna er hækkuð um 20%, þegar keppt er um leyfi til strandveiða, þegar vændiskaup – ein birtingarmynd kynferðisofbeldis – eru gerð ólögleg, þegar hafinn er undirbúningur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og þegar ríkisstjórnin samþykkir að hefja gerð áætlunar um sjálfbærar samgöngur. Það má vera að VG standi sig ekki alltaf nógu vel. En stjórnmálaafl er ekki sjálfstýrð vél, heldur fólkið sem myndar aflið. Ef við viljum hafa áhrif á stefnu flokksins, þá verðum við að berjast fyrir þeim innan flokksins. Ekki gefast upp og setjast í sófann. Við breytum engu þannig. Við þurfum að taka slaginn, gagnrýna samflokksmenn okkar, benda á betri leiðir og bjóðast til að hjálpa þeim sem vilja byggja betra samfélag. Höfundur er formaður Ungra Vinstri grænna.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar